Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2015 09:50 Pavel Vrba hefur gert flotta hluti með tékkneska landsliðið. vísir/getty Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum.Sjá einnig: Átrúnaðargoð fótboltahipstersins. Hinn 75 ára gamli Brückner er goðsögn í Tékklandi en hann stýrði landsliðinu á árunum 2001-2008 og kom því m.a. í undanúrslit á EM 2004. Tékkar voru með eitt besta lið Evrópu á þessum tíma með Pavel Nedved í broddi fylkingar. Brückner var síðast við stjórnvölinn hjá austurríska landsliðinu en hætti þar 2009 og hefur ekki þjálfað síðan. Hann er hins vegar snúinn aftur í tékkneska landsliðið, í öðru hlutverki en áður, sem eins konar ráðgjafi Vrba, eða consigliere eins og það kallast á ítölsku. „Þetta var mjög klók ákvörðun hjá Vrba,“ sagði Häring í samtali við Vísi í gær um ráðningu Brückners. Hann sagði einnig að þeir Vrba hefðu þurft tíma til að komast á sömu bylgjulengd enda báðir stórir persónuleikar. „Vrba viðurkenndi fyrir mér í mars að þeir hefðu talað mikið saman fyrsta mánuðinn í starfi. Brückner er stórt nafn í Tékklandi og er ekki hrifinn af því þegar einhver segir honum fyrir verkum. „Hann er viljasterkur eins og Vrba og þeir þurftu tíma til að stilla saman strengi sína. En núna er sambandið gott og leikmennirnir eru ánægðir því Vrba er goðsögn,“ bætti Häring við.Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Karel Brückner stýrði tékkneska landsliðinu á árunum 2001-08.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12. júní 2015 07:00 Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tékkar óttast löng innköst landsliðsfyrirliðans í Laugardalnum á morgun. 11. júní 2015 12:34 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tékkneskur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu. 11. júní 2015 13:15 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum.Sjá einnig: Átrúnaðargoð fótboltahipstersins. Hinn 75 ára gamli Brückner er goðsögn í Tékklandi en hann stýrði landsliðinu á árunum 2001-2008 og kom því m.a. í undanúrslit á EM 2004. Tékkar voru með eitt besta lið Evrópu á þessum tíma með Pavel Nedved í broddi fylkingar. Brückner var síðast við stjórnvölinn hjá austurríska landsliðinu en hætti þar 2009 og hefur ekki þjálfað síðan. Hann er hins vegar snúinn aftur í tékkneska landsliðið, í öðru hlutverki en áður, sem eins konar ráðgjafi Vrba, eða consigliere eins og það kallast á ítölsku. „Þetta var mjög klók ákvörðun hjá Vrba,“ sagði Häring í samtali við Vísi í gær um ráðningu Brückners. Hann sagði einnig að þeir Vrba hefðu þurft tíma til að komast á sömu bylgjulengd enda báðir stórir persónuleikar. „Vrba viðurkenndi fyrir mér í mars að þeir hefðu talað mikið saman fyrsta mánuðinn í starfi. Brückner er stórt nafn í Tékklandi og er ekki hrifinn af því þegar einhver segir honum fyrir verkum. „Hann er viljasterkur eins og Vrba og þeir þurftu tíma til að stilla saman strengi sína. En núna er sambandið gott og leikmennirnir eru ánægðir því Vrba er goðsögn,“ bætti Häring við.Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Karel Brückner stýrði tékkneska landsliðinu á árunum 2001-08.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12. júní 2015 07:00 Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tékkar óttast löng innköst landsliðsfyrirliðans í Laugardalnum á morgun. 11. júní 2015 12:34 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tékkneskur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu. 11. júní 2015 13:15 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00
Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30
Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12. júní 2015 07:00
Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tékkar óttast löng innköst landsliðsfyrirliðans í Laugardalnum á morgun. 11. júní 2015 12:34
Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tékkneskur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu. 11. júní 2015 13:15
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30