Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 12. júní 2015 21:50 Vísir/Ernir Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Með sigrinum komst Ísland upp í efsta sæti A-riðils með 15 stig en íslenska liðið hefur unnið fimm af sex leikjum sínum í riðlinum. Fjórir leikir eru eftir svo það þarf ýmislegt að ganga á svo Ísland verði ekki meðal þátttökuþjóða á EM í Frakklandi næsta sumar. Þrátt fyrir góða stöðu segir Gylfi ekki tímabært að panta miðana til Frakklands strax. "Nei, ekki alveg strax. Við þurfum að vinna nokkra leiki í viðbót en auðvitað erum við í frábærri stöðu núna," sagði Gylfi. "Þetta var mjög góður sigur eftir að hafa lent 0-1 undir. Þetta var basl á köflum, það var erfitt að ná að boltanum niður og spila honum á milli okkar. Þetta var svolítið hjá okkur Aroni því þeir voru þrír inni á miðjunni gegn okkur og það var lítið pláss. "En við unnum leikinn og það er það sem skiptir máli," sagði Gylfi sem er markahæstur íslensku leikmannanna í undankeppninni með fjögur mörk. Strax eftir mark Tékka bað Gylfi um meiri stuðning úr stúkunni og varð að ósk sinni. Hann hrósaði áhorfendum á Laugardalsvelli fyrir þeirra framlag í kvöld. "Þegar boltinn fór inn var það eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt; ná strax í boltann og reyna að jafna metin. Það var auðvitað frábært að fá stuðningsmennina með okkur í þetta. "Við jöfnuðum fljótlega eftir að þeir skoruðu sem gaf okkur mikið sjálfstraust. Við settum mikla pressu á þá og náðum svo að skora sigurmarkið. "Við hefðum getað dottið í eitthvað svekkelsi í stöðunni 0-1 á móti sterku liði eins og Tékklandi. "En við vissum að þeir eru búnir að fá svolítið af mörkum á sig og við vissum að ef við myndum nýta tækifærin sem við fengum myndum við skora nokkur mörk," sagði Gylfi að lokum og bætti því við að strákarnir í landsliðinu ætluðu að grilla saman eftir leikinn og að á morgun væri hann á leið í brúðkaup hjá Eggerti Gunnþóri Jónssyni, sem hefur verið viðloðandi landsliðið á undanförum árum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38 Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi | Eiður á bekknum Jóhann Berg Guðmundsson spilar í fremstu víglínu með Kolbeini Sigþórssyni. 12. júní 2015 17:21 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Með sigrinum komst Ísland upp í efsta sæti A-riðils með 15 stig en íslenska liðið hefur unnið fimm af sex leikjum sínum í riðlinum. Fjórir leikir eru eftir svo það þarf ýmislegt að ganga á svo Ísland verði ekki meðal þátttökuþjóða á EM í Frakklandi næsta sumar. Þrátt fyrir góða stöðu segir Gylfi ekki tímabært að panta miðana til Frakklands strax. "Nei, ekki alveg strax. Við þurfum að vinna nokkra leiki í viðbót en auðvitað erum við í frábærri stöðu núna," sagði Gylfi. "Þetta var mjög góður sigur eftir að hafa lent 0-1 undir. Þetta var basl á köflum, það var erfitt að ná að boltanum niður og spila honum á milli okkar. Þetta var svolítið hjá okkur Aroni því þeir voru þrír inni á miðjunni gegn okkur og það var lítið pláss. "En við unnum leikinn og það er það sem skiptir máli," sagði Gylfi sem er markahæstur íslensku leikmannanna í undankeppninni með fjögur mörk. Strax eftir mark Tékka bað Gylfi um meiri stuðning úr stúkunni og varð að ósk sinni. Hann hrósaði áhorfendum á Laugardalsvelli fyrir þeirra framlag í kvöld. "Þegar boltinn fór inn var það eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt; ná strax í boltann og reyna að jafna metin. Það var auðvitað frábært að fá stuðningsmennina með okkur í þetta. "Við jöfnuðum fljótlega eftir að þeir skoruðu sem gaf okkur mikið sjálfstraust. Við settum mikla pressu á þá og náðum svo að skora sigurmarkið. "Við hefðum getað dottið í eitthvað svekkelsi í stöðunni 0-1 á móti sterku liði eins og Tékklandi. "En við vissum að þeir eru búnir að fá svolítið af mörkum á sig og við vissum að ef við myndum nýta tækifærin sem við fengum myndum við skora nokkur mörk," sagði Gylfi að lokum og bætti því við að strákarnir í landsliðinu ætluðu að grilla saman eftir leikinn og að á morgun væri hann á leið í brúðkaup hjá Eggerti Gunnþóri Jónssyni, sem hefur verið viðloðandi landsliðið á undanförum árum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38 Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi | Eiður á bekknum Jóhann Berg Guðmundsson spilar í fremstu víglínu með Kolbeini Sigþórssyni. 12. júní 2015 17:21 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48
Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38
Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29
Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi | Eiður á bekknum Jóhann Berg Guðmundsson spilar í fremstu víglínu með Kolbeini Sigþórssyni. 12. júní 2015 17:21
Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36
Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05
Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16
Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53
Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41