Veiðiblað Veiðihornsins komið út Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2015 10:44 Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. "Við erum afar stolt af blaðinu okkar að þessu sinni sem við teljum vera það glæsilegasta." segir Ólafur Vigfússon hjá Veiðihorninu um núyja blaðið sem er núykomið úr prentun. Veiði 2015 er ekki þýddur erlendur vörubæklingur heldur er blaðið alíslenskt, unnið af miklum metnaði starfsmönnum Veiðihornsins og sett upp af Heimi Óskarssyni. Í blaðinu eru helstu vörum Veiðihornsins gerð skil með myndum, vörulýsingum og verði að sjálfsögðu í bland við ýmis góð ráð og fróðleik. Fjölmargar ljósmyndir prýða Veiði 2015. Forsíðumyndin og fleiri myndir í blaðinu eru úr smiðju Golla en auk þess má sjá fjölda mynda úr einkasafni. Veiði 2015 er 88 síður og er dreift í 5.000 eintökum. Í blaðinu má einnig finna skemmtilegar greinar og ráð handa veiðimönnum svo þeir sem eru að gera sig klára fyrir sumarið finna örugglega eitthvað við sitt hæfi í blaðinu, bæði hvað varðar búnað og góð ráð. Stangveiði Mest lesið Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Fékk 20 laxa á einum degi þar af fjóra yfir 20 pund Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði
Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. "Við erum afar stolt af blaðinu okkar að þessu sinni sem við teljum vera það glæsilegasta." segir Ólafur Vigfússon hjá Veiðihorninu um núyja blaðið sem er núykomið úr prentun. Veiði 2015 er ekki þýddur erlendur vörubæklingur heldur er blaðið alíslenskt, unnið af miklum metnaði starfsmönnum Veiðihornsins og sett upp af Heimi Óskarssyni. Í blaðinu eru helstu vörum Veiðihornsins gerð skil með myndum, vörulýsingum og verði að sjálfsögðu í bland við ýmis góð ráð og fróðleik. Fjölmargar ljósmyndir prýða Veiði 2015. Forsíðumyndin og fleiri myndir í blaðinu eru úr smiðju Golla en auk þess má sjá fjölda mynda úr einkasafni. Veiði 2015 er 88 síður og er dreift í 5.000 eintökum. Í blaðinu má einnig finna skemmtilegar greinar og ráð handa veiðimönnum svo þeir sem eru að gera sig klára fyrir sumarið finna örugglega eitthvað við sitt hæfi í blaðinu, bæði hvað varðar búnað og góð ráð.
Stangveiði Mest lesið Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Fékk 20 laxa á einum degi þar af fjóra yfir 20 pund Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði