Innheimta útboðsgjald þrátt fyrir úrskurð um ólögmæti þess Viktoría Hermannsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:24 Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða. Verkfall 2016 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða.
Verkfall 2016 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira