„Fáránlega harður dómur“ þegar Unnar Már fékk rautt gegn KR | Sjáðu atvikið Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júní 2015 11:00 KR fór auðveldlega áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið vann stórsigur á Keflavík, 5-0. Staðan var 2-0 í hálfleik, en á 44. mínútu fékk KR vítaspyrnu þegar Pálmi Rafn Pálmason þrumaði boltanum í Unnar Már Unnarsson, varnarmann Keflavíkur, í teignum. Unnar fékk rautt spjald og var rekinn af velli.Sjá einnig:Sjáðu son Tryggva Guðmundssonar skora sitt fyrsta mark fyrir KR Þorvaldur Árnason, dómari leiksins, mat atvikið þannig að Unnar væri að stöðva boltann með hendinni, en því voru lýsendur leiksins, Hörður Magnússon og Hjörvar Hafliðason, ekki sammála. „Hvernig er hægt að reka mann út af fyrir þetta. Þetta er alveg furðulegur dómur að mínu mati,“ sagði Hörður Magnússon, en Unnar var með hendina upp við líkamann og sneri frá skotinu. Óskar Örn Hauksson tók vítaspyrnuan og þrumaði yfir markið. „Hann er réttsýnn maður. Honum hefur fundist þetta ósanngjarnt sömuleiðis,“ sagði Hjörvar Hafliðason og Hörður bætti við: „Þetta finnst mér fáránlega harður dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. Ég skil ekki hvernig hann fær þetta út.“ Búið er að aðskilja spjöld í deild og bikar þannig Unnar Már tekur út leikbannið í fyrsta bikarleik næsta árs. Atvikið og vítaspyrnuna má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
KR fór auðveldlega áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið vann stórsigur á Keflavík, 5-0. Staðan var 2-0 í hálfleik, en á 44. mínútu fékk KR vítaspyrnu þegar Pálmi Rafn Pálmason þrumaði boltanum í Unnar Már Unnarsson, varnarmann Keflavíkur, í teignum. Unnar fékk rautt spjald og var rekinn af velli.Sjá einnig:Sjáðu son Tryggva Guðmundssonar skora sitt fyrsta mark fyrir KR Þorvaldur Árnason, dómari leiksins, mat atvikið þannig að Unnar væri að stöðva boltann með hendinni, en því voru lýsendur leiksins, Hörður Magnússon og Hjörvar Hafliðason, ekki sammála. „Hvernig er hægt að reka mann út af fyrir þetta. Þetta er alveg furðulegur dómur að mínu mati,“ sagði Hörður Magnússon, en Unnar var með hendina upp við líkamann og sneri frá skotinu. Óskar Örn Hauksson tók vítaspyrnuan og þrumaði yfir markið. „Hann er réttsýnn maður. Honum hefur fundist þetta ósanngjarnt sömuleiðis,“ sagði Hjörvar Hafliðason og Hörður bætti við: „Þetta finnst mér fáránlega harður dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. Ég skil ekki hvernig hann fær þetta út.“ Búið er að aðskilja spjöld í deild og bikar þannig Unnar Már tekur út leikbannið í fyrsta bikarleik næsta árs. Atvikið og vítaspyrnuna má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira