Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2015 14:30 Vardy spilaði með Fleetwood Town í utandeildinni fyrir þremur árum. Nú er hann kominn í enska landsliðið. vísir/getty Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Þrír nýliðar eru í hópnum; framherjarnir Charlie Austin og Jamie Vardy og markvörðurinn Tom Heaton. Austin hefur skorað 17 mörk á tímabilinu fyrir QPR sem er fallið niður í B-deild. Vardy, sem spilaði í utandeildinni fyrir þremur árum, hefur gert fjögur mörk í 33 deildarleikjum fyrir Leicester sem bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með góðum endaspretti. Heaton, sem er uppalinn hjá Manchester United, leikur með Burnley sem er, líkt og QPR, fallið úr úrvalsdeildinni. Hann er eini markvörður deildarinnar sem hefur spilað hverju einustu mínútu í vetur. Leighton Baines er ekki í hópnum en hann er nýkominn úr aðgerð á ökkla. Þá var Ashley Young, kantmaður Manchester United, ekki valinn þrátt fyrir góða frammistöðu í vetur. Harry Kane og Saido Berahino eru heldur ekki í hópnum en þeir voru valdir í enska U-21 árs landsliðið sem er á leið á EM í Tékklandi í júní.Markverðir: Rob Green (QPR), Joe Hart (Manchester City), Tom Heaton (Burnley).Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Nathaniel Clyne (Southampton), Kieran Gibbs (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Chris Smalling (Manchester United).Miðjumenn: Ross Barkley (Everton), Fabian Delph (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool), Ryan Mason (Tottenham), James Milner (Manchester City), Raheem Sterling (Liverpool), Andros Townsend (Tottenham), Theo Walcott (Arsenal), Jack Wilshere (Arsenal).Framherjar: Charlie Austin (QPR), Wayne Rooney (Manchester United), Jamie Vardy (Leicester), Danny Welbeck (Arsenal). EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Þrír nýliðar eru í hópnum; framherjarnir Charlie Austin og Jamie Vardy og markvörðurinn Tom Heaton. Austin hefur skorað 17 mörk á tímabilinu fyrir QPR sem er fallið niður í B-deild. Vardy, sem spilaði í utandeildinni fyrir þremur árum, hefur gert fjögur mörk í 33 deildarleikjum fyrir Leicester sem bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með góðum endaspretti. Heaton, sem er uppalinn hjá Manchester United, leikur með Burnley sem er, líkt og QPR, fallið úr úrvalsdeildinni. Hann er eini markvörður deildarinnar sem hefur spilað hverju einustu mínútu í vetur. Leighton Baines er ekki í hópnum en hann er nýkominn úr aðgerð á ökkla. Þá var Ashley Young, kantmaður Manchester United, ekki valinn þrátt fyrir góða frammistöðu í vetur. Harry Kane og Saido Berahino eru heldur ekki í hópnum en þeir voru valdir í enska U-21 árs landsliðið sem er á leið á EM í Tékklandi í júní.Markverðir: Rob Green (QPR), Joe Hart (Manchester City), Tom Heaton (Burnley).Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Nathaniel Clyne (Southampton), Kieran Gibbs (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Chris Smalling (Manchester United).Miðjumenn: Ross Barkley (Everton), Fabian Delph (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool), Ryan Mason (Tottenham), James Milner (Manchester City), Raheem Sterling (Liverpool), Andros Townsend (Tottenham), Theo Walcott (Arsenal), Jack Wilshere (Arsenal).Framherjar: Charlie Austin (QPR), Wayne Rooney (Manchester United), Jamie Vardy (Leicester), Danny Welbeck (Arsenal).
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira