Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 15:33 Klopp gat leyft sér að fagna í dag. vísir/getty Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Spennan var óbærileg fyrir lokaumferðina. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina, en niðurstaðan varð sú að Freiburg og Paderborn féllu niður um deild. Hamburger SV vann góðan sigur á Schalke 04, en Ivica Olic og Slobodan Rajkovic tryggðu HSV 2-0 sigur. Með sigrinum fara þeir upp í sextánda sætið, en það sæti fer í umspil um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Shinji Kagawa kom Dortmund yfir á fimmtándu mínútu og Pierre-Emerick Aubameyang bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar áður en gestirnir minnkuðu muninn. Henrik Mkhitaryan kom Dortmund í 3-1 og þannig var staðan í hálfleik. Theodor Gebre Selassie minnkaði aftur muninn fyrir Brimara, en lokatölur 3-2. Með sigrinum endar Dortmund í sjöunda sæti deildarinnar, en þeir byrjuðu tímabilið afleitlega. Á tímapunkti leit út fyrir að þeir væru á leið í Evrópudeildina, en Augsburg vann að lokum Borussina Mönchengladbach og tryggði sér Evrópudeildarsæti. Meistararnir í Bayern Munchen unnu 2-0 sigur á Mainz 05 eftir erfitt gengi að undanförnu. Robert Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum og Bastian Schweinsteiger bætti við síðari marki Bayern í upphafi síðari hálfleik.Öll úrslit dagsins: Borussia Dortmund - Werder Bremen 3-2 Borussia Mönchengladbach - Augsburg 1-3 Eintracht Frankfurt - Bayer Leverkusen 2-1 FC Köln - Wolfsburg 2-2 Hamburger SV - Schalke 04 2-0 Hannover 96 - Freiburg 2-1 Hoffenheim - Hertha Berlin 2-1 Paderborn - VfB Stuttgart 1-2 Bayern Munchen - Mainz 05 2-0 Þýski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Spennan var óbærileg fyrir lokaumferðina. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina, en niðurstaðan varð sú að Freiburg og Paderborn féllu niður um deild. Hamburger SV vann góðan sigur á Schalke 04, en Ivica Olic og Slobodan Rajkovic tryggðu HSV 2-0 sigur. Með sigrinum fara þeir upp í sextánda sætið, en það sæti fer í umspil um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Shinji Kagawa kom Dortmund yfir á fimmtándu mínútu og Pierre-Emerick Aubameyang bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar áður en gestirnir minnkuðu muninn. Henrik Mkhitaryan kom Dortmund í 3-1 og þannig var staðan í hálfleik. Theodor Gebre Selassie minnkaði aftur muninn fyrir Brimara, en lokatölur 3-2. Með sigrinum endar Dortmund í sjöunda sæti deildarinnar, en þeir byrjuðu tímabilið afleitlega. Á tímapunkti leit út fyrir að þeir væru á leið í Evrópudeildina, en Augsburg vann að lokum Borussina Mönchengladbach og tryggði sér Evrópudeildarsæti. Meistararnir í Bayern Munchen unnu 2-0 sigur á Mainz 05 eftir erfitt gengi að undanförnu. Robert Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum og Bastian Schweinsteiger bætti við síðari marki Bayern í upphafi síðari hálfleik.Öll úrslit dagsins: Borussia Dortmund - Werder Bremen 3-2 Borussia Mönchengladbach - Augsburg 1-3 Eintracht Frankfurt - Bayer Leverkusen 2-1 FC Köln - Wolfsburg 2-2 Hamburger SV - Schalke 04 2-0 Hannover 96 - Freiburg 2-1 Hoffenheim - Hertha Berlin 2-1 Paderborn - VfB Stuttgart 1-2 Bayern Munchen - Mainz 05 2-0
Þýski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti