Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:54 Rosicky gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum 12. júní. vísir/getty Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Sjá meira
Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Sjá meira
Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00
Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00
Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45