Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2015 12:56 Birkir Bjarnason og félagar á góðri stundu á Laugardalsvellinum. vísir/anton „Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
„Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30
Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30