Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2015 20:56 Nýi potturinn í Vesturbæjarlauginni hefur ekki bara fjölgað gestum heldur sækja Hollywood stjörnur í auknum mæli í laugina. Vísir/Daníel Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. Borgarbúar urðu leikarans varir í dag en hann lét meðal annars sjá sig í Vesturbæjarlauginni þar sem hann skellti sér í gufu. Huginn Ragnarsson, aðdáandi sjónvarpsþáttanna True Blood sem Skarsgård leikur í, segist hafa peppast smá þegar leikarinn sænski mætti í gufuna líkt og sjá má að neðan. Huginn segir í samtali við Vísi strax hafa þekkt þann sænska. Skarsgård er hávaxinn en auk þess mjög massaður að sögn Hugins. Skarsgård var í félagi við sænskan vin sinn að því er Hugin heyrðist. Ekki minnkaði aðdáunin á leikaranum þegar sá sænski skellti sér í kalda pottinn sem er um tíu gráður.Ekki liggur fyrir hver tilgangur ferðar Skarsgård til Íslands er.Vísir/GettySænski hjartaknúsarinn þekkir vel til á Íslandi en hann kom hingað í vikufrí sumarið 2013. Þá var markmið hans að fara í gönguferð og slappa af án allra raftækja. Hann gerði það svo sannarlega en hann skellti sér á Hornstrandir um miðjan júlí. Kom hann við á Ísafirði, snæddi á Tjöruhúsinu og kom við á Húsinu síðar um kvöldið. Daginn eftir hélt hann áleiðis í fyrirhugaða göngu. Skarsgård, sem er á 39. aldursári, er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Bllod, Meekus í kvikmyndinni Zoolander og Brad Colbert í sjónvarpsþáttunum Generation Kill.Gamli True Blood aðdáandi peppaðist smá þegar Alexander Skarsgård mætti í gufuna í Vesturbæjarlaug!— Huginn Ragnarsson (@Huginn90) May 19, 2015 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. Borgarbúar urðu leikarans varir í dag en hann lét meðal annars sjá sig í Vesturbæjarlauginni þar sem hann skellti sér í gufu. Huginn Ragnarsson, aðdáandi sjónvarpsþáttanna True Blood sem Skarsgård leikur í, segist hafa peppast smá þegar leikarinn sænski mætti í gufuna líkt og sjá má að neðan. Huginn segir í samtali við Vísi strax hafa þekkt þann sænska. Skarsgård er hávaxinn en auk þess mjög massaður að sögn Hugins. Skarsgård var í félagi við sænskan vin sinn að því er Hugin heyrðist. Ekki minnkaði aðdáunin á leikaranum þegar sá sænski skellti sér í kalda pottinn sem er um tíu gráður.Ekki liggur fyrir hver tilgangur ferðar Skarsgård til Íslands er.Vísir/GettySænski hjartaknúsarinn þekkir vel til á Íslandi en hann kom hingað í vikufrí sumarið 2013. Þá var markmið hans að fara í gönguferð og slappa af án allra raftækja. Hann gerði það svo sannarlega en hann skellti sér á Hornstrandir um miðjan júlí. Kom hann við á Ísafirði, snæddi á Tjöruhúsinu og kom við á Húsinu síðar um kvöldið. Daginn eftir hélt hann áleiðis í fyrirhugaða göngu. Skarsgård, sem er á 39. aldursári, er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Bllod, Meekus í kvikmyndinni Zoolander og Brad Colbert í sjónvarpsþáttunum Generation Kill.Gamli True Blood aðdáandi peppaðist smá þegar Alexander Skarsgård mætti í gufuna í Vesturbæjarlaug!— Huginn Ragnarsson (@Huginn90) May 19, 2015
Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira