Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 20:57 Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Vísir/Getty Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Í tilkynningu frá félaginu segir að verkfall BHM hafi nú þegar haft verulega neikvæð áhrif á velferð þeirra grísa sem eru á íslenskum svínabúum og að svínabændur séu áhyggjufullir yfir stöðunni. Ekki hefur verið hægt að slátra grísum frá því að verkfallið hófst vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir að mjög þröngt sé orðið um grísina á búunum vegna þessa og nú sé orðið aðkallandi að færa þá til slátrunar.Sjá einnig: Engar undanþágur vegna slátrunar svína „Svínabændur vilja ekki blanda sér með beinum hætti í þá kjaradeilu sem nú stendur yfir. Engu að síður verður ekki horft framhjá því að þeir hafa dregist inn í hana óumbeðnir,” segir í tilkynningunni. Svínabændur munu einnig verða fyrir fjárhagstjóni ef þeim er ekki gert mögulegt að færa grísi sína til slátrunar. Í tilkynningunni segir að það sé „óásættanlegt“ að kjarabarátta verði til þess að kippa fótunum undan lífsafkomu þriðja aðila.Sjá einnig: „Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ „Í þessu samhengi er mikilvægt að benda á að ríkið hefur ríkum skyldum að gegna gagnvart bændum,” segir jafnframt. Ríkið hefur sett mjög mikilvæga lagaumgjörð utan um íslenskan landbúnað sem ætlað er að tryggja örugg starfsskilyrði, velferð dýra og að afurðir landbúnaðarins uppfylli öll heilbrigðisskilyrði. Bændum ber að starfa samkvæmt þessum lögum og á móti hefur ríkið þá skyldu að tryggja að framkvæmd þeirra sé möguleg.” Verkfall 2016 Tengdar fréttir Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Í tilkynningu frá félaginu segir að verkfall BHM hafi nú þegar haft verulega neikvæð áhrif á velferð þeirra grísa sem eru á íslenskum svínabúum og að svínabændur séu áhyggjufullir yfir stöðunni. Ekki hefur verið hægt að slátra grísum frá því að verkfallið hófst vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir að mjög þröngt sé orðið um grísina á búunum vegna þessa og nú sé orðið aðkallandi að færa þá til slátrunar.Sjá einnig: Engar undanþágur vegna slátrunar svína „Svínabændur vilja ekki blanda sér með beinum hætti í þá kjaradeilu sem nú stendur yfir. Engu að síður verður ekki horft framhjá því að þeir hafa dregist inn í hana óumbeðnir,” segir í tilkynningunni. Svínabændur munu einnig verða fyrir fjárhagstjóni ef þeim er ekki gert mögulegt að færa grísi sína til slátrunar. Í tilkynningunni segir að það sé „óásættanlegt“ að kjarabarátta verði til þess að kippa fótunum undan lífsafkomu þriðja aðila.Sjá einnig: „Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ „Í þessu samhengi er mikilvægt að benda á að ríkið hefur ríkum skyldum að gegna gagnvart bændum,” segir jafnframt. Ríkið hefur sett mjög mikilvæga lagaumgjörð utan um íslenskan landbúnað sem ætlað er að tryggja örugg starfsskilyrði, velferð dýra og að afurðir landbúnaðarins uppfylli öll heilbrigðisskilyrði. Bændum ber að starfa samkvæmt þessum lögum og á móti hefur ríkið þá skyldu að tryggja að framkvæmd þeirra sé möguleg.”
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02
Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45