Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. maí 2015 10:56 „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina. Verkfall 2016 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina.
Verkfall 2016 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira