Stefnir í 100 þúsund manna verkfall innan fárra vikna Heimir Már Pétursson skrifar 30. apríl 2015 20:30 Ríkissáttasemjari segir að grafalvarleg staða sé komin upp í kjaramálum og hann hafi ekki séð kjaraviðræður í öðrum eins hnút frá því hann tók við embætti. Ef samningar náist ekki á næstu vikum stefni í að um eitt hundrað þúsund manns verði í verkfalli undir lok maí. Klukkan tifar hjá Ríkissáttasemjara. Í morgun var haldinn þar málamyndafundur með fulltrúum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Menn voru jákvæðir eftir fundinn en engu að síður er ljóst að langt er í land og deilurnar gætu enn átt eftir að harðna. Tveimur tímum áður en tólf tíma allsherjarverkfall sextán stéttarfélaga á landsbyggðinni hófst á hádegi kom forystufólk Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsið. „Við höfum ítrekað sagt hér í viðræðum við alla aðila undanfarnar vikur að með þessum hætti séu viðræðurnar einfaldlega í strandi,“ segir Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Tónninn var svipaður í Birni Snæbjörnssyni formanni Starfsgreinasambandsins „Menn ræddu málin. Þetta var aðeins á jákvæðari nótunum heldur en oft áður. En það svo sem gerðist ósköp lítið,“ sagði Björn. „Við náðum að ræða aðeins frekar þær hugmyndir sem við höfum lagt fram varðandi sérstaka hækkun dagvinnulauna á móti þá lækkun álagsgreiðslna, eins og yfirvinnuprósentu og annað þess háttar,“ segir Þorsteinn. „Þeir skýrðu sínar hugmyndir. Við eigum eftir að fara með það í okkar bakland og annað. Þeir hafa reyndar rætt þetta áður sem hefur fallið í frekar grýttan jarðveg hjá okkur,“ segir Björn. Magnús Pétursson ríkissáttasemjari sem tók við embætti árið 2008 og lætur af embætti í lok maí hefur í nógu snúast síðasta mánuðinn í starfi. Hann segir stöðuna nú þá erfiðustu sem hann hafi séð. „Já, ég held að það megi segja að þetta sé erfiðasta staðan,“ segir Magnús og bætir við: „Við sjáum svolítið hvað er fram undan í dag. Starfsgreinasambandið komið í verkföll og búið að leggja niður fyrir sér hvernig það ætlar að halda áfram. Flóabandalagið og verslunarmenn hafa slitið viðræðum hér til að undirbúa aðgerðir og ég held að þetta sé grafalvarleg staða sem upp er kominn,“ segir Magnús. Þá séu opinberir starfsmenn innan BHM í verkfalli, samningar BSRB hafi runnið út í dag og deilum fjölgi. Brýnt sé að ná samningum. „Ég held að það yrðu margir hugsi ef hér yrðu komin yfir hundrað þúsund manns í verkföll í lok maímánaðar. Ég held að það sé afar alvarleg staða ef svo færi. Ef svo illa færi,“ segir Magnús Pétursson ríkissáttasemjari. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræðinga. "Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. 30. apríl 2015 07:00 Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ 30. apríl 2015 14:44 Verkalýðsforingi vill ekki leyfa bensínsölu í gegnum sjálfsala meðan verkfalli stendur „Þetta ekki sjálfbært þegar enginn er til að aðstoða fólk.“ 30. apríl 2015 16:40 Samningafundi SGS og SA lokið Verkfall hefst á meðal félagsmanna Starfsgreinasambandsins á hádegi. 30. apríl 2015 11:27 Viðræður komnar í strand Rúmlega 10 þúsund manns hófu verkfall á landsbyggðinni á hádegi. Jákvæður fundur í morgun en viðræður komnar í strand. 30. apríl 2015 12:13 Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ríkissáttasemjari segir að grafalvarleg staða sé komin upp í kjaramálum og hann hafi ekki séð kjaraviðræður í öðrum eins hnút frá því hann tók við embætti. Ef samningar náist ekki á næstu vikum stefni í að um eitt hundrað þúsund manns verði í verkfalli undir lok maí. Klukkan tifar hjá Ríkissáttasemjara. Í morgun var haldinn þar málamyndafundur með fulltrúum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Menn voru jákvæðir eftir fundinn en engu að síður er ljóst að langt er í land og deilurnar gætu enn átt eftir að harðna. Tveimur tímum áður en tólf tíma allsherjarverkfall sextán stéttarfélaga á landsbyggðinni hófst á hádegi kom forystufólk Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsið. „Við höfum ítrekað sagt hér í viðræðum við alla aðila undanfarnar vikur að með þessum hætti séu viðræðurnar einfaldlega í strandi,“ segir Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Tónninn var svipaður í Birni Snæbjörnssyni formanni Starfsgreinasambandsins „Menn ræddu málin. Þetta var aðeins á jákvæðari nótunum heldur en oft áður. En það svo sem gerðist ósköp lítið,“ sagði Björn. „Við náðum að ræða aðeins frekar þær hugmyndir sem við höfum lagt fram varðandi sérstaka hækkun dagvinnulauna á móti þá lækkun álagsgreiðslna, eins og yfirvinnuprósentu og annað þess háttar,“ segir Þorsteinn. „Þeir skýrðu sínar hugmyndir. Við eigum eftir að fara með það í okkar bakland og annað. Þeir hafa reyndar rætt þetta áður sem hefur fallið í frekar grýttan jarðveg hjá okkur,“ segir Björn. Magnús Pétursson ríkissáttasemjari sem tók við embætti árið 2008 og lætur af embætti í lok maí hefur í nógu snúast síðasta mánuðinn í starfi. Hann segir stöðuna nú þá erfiðustu sem hann hafi séð. „Já, ég held að það megi segja að þetta sé erfiðasta staðan,“ segir Magnús og bætir við: „Við sjáum svolítið hvað er fram undan í dag. Starfsgreinasambandið komið í verkföll og búið að leggja niður fyrir sér hvernig það ætlar að halda áfram. Flóabandalagið og verslunarmenn hafa slitið viðræðum hér til að undirbúa aðgerðir og ég held að þetta sé grafalvarleg staða sem upp er kominn,“ segir Magnús. Þá séu opinberir starfsmenn innan BHM í verkfalli, samningar BSRB hafi runnið út í dag og deilum fjölgi. Brýnt sé að ná samningum. „Ég held að það yrðu margir hugsi ef hér yrðu komin yfir hundrað þúsund manns í verkföll í lok maímánaðar. Ég held að það sé afar alvarleg staða ef svo færi. Ef svo illa færi,“ segir Magnús Pétursson ríkissáttasemjari.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræðinga. "Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. 30. apríl 2015 07:00 Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ 30. apríl 2015 14:44 Verkalýðsforingi vill ekki leyfa bensínsölu í gegnum sjálfsala meðan verkfalli stendur „Þetta ekki sjálfbært þegar enginn er til að aðstoða fólk.“ 30. apríl 2015 16:40 Samningafundi SGS og SA lokið Verkfall hefst á meðal félagsmanna Starfsgreinasambandsins á hádegi. 30. apríl 2015 11:27 Viðræður komnar í strand Rúmlega 10 þúsund manns hófu verkfall á landsbyggðinni á hádegi. Jákvæður fundur í morgun en viðræður komnar í strand. 30. apríl 2015 12:13 Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræðinga. "Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. 30. apríl 2015 07:00
Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ 30. apríl 2015 14:44
Verkalýðsforingi vill ekki leyfa bensínsölu í gegnum sjálfsala meðan verkfalli stendur „Þetta ekki sjálfbært þegar enginn er til að aðstoða fólk.“ 30. apríl 2015 16:40
Samningafundi SGS og SA lokið Verkfall hefst á meðal félagsmanna Starfsgreinasambandsins á hádegi. 30. apríl 2015 11:27
Viðræður komnar í strand Rúmlega 10 þúsund manns hófu verkfall á landsbyggðinni á hádegi. Jákvæður fundur í morgun en viðræður komnar í strand. 30. apríl 2015 12:13
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent