Robben áfram í meðferð hjá gamla lækni Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 15:30 Vísir/Getty Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55
Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15
Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45
Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30