Rúrik: Súr tilfinning Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 20:55 Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03
Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00