Emil: Get tekið á mig þessi mistök Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 21:03 Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00