Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2015 10:21 Eiður Smári er kominn aftur. vísir/getty Landsliðsþjálfararnir í fótbolta, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni snýr Eiður Smári Guðjohnsen aftur í landsliðið eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast á móti Króatíu í HM-umspilinu í nóvember 2013. Sölvi Geir Ottesen er meiddur líkt og Theodór Elmar Bjarnason sem hefur byrjað alla leikina í hægri bakverði til þessa í undankeppninni. Ekkert pláss er fyrir Ólaf Inga Skúlason og Helga Val Daníelsson í hópnum, en Guðlaugur Victor Pálsson fer með til Astana.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers Ingvar Jónsson, StartVarnarmenn: Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Haukur Heiðar Hauksson, AIK Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Kári Árnason, Rotherham Hallgrímur Jónasson, OB Ari Freyr Skúlason, OB Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Birkir Bjarnason, Pescara Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Rúrik Gíslason, FCK Guðlaugur Victor Pálsson, HelsingborgFramherjar: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Guoxin-Sainty Jón Daði Böðvarsson, Viking Kolbeinn Sigþórsson, AjaxTweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir í fótbolta, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni snýr Eiður Smári Guðjohnsen aftur í landsliðið eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast á móti Króatíu í HM-umspilinu í nóvember 2013. Sölvi Geir Ottesen er meiddur líkt og Theodór Elmar Bjarnason sem hefur byrjað alla leikina í hægri bakverði til þessa í undankeppninni. Ekkert pláss er fyrir Ólaf Inga Skúlason og Helga Val Daníelsson í hópnum, en Guðlaugur Victor Pálsson fer með til Astana.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers Ingvar Jónsson, StartVarnarmenn: Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Haukur Heiðar Hauksson, AIK Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Kári Árnason, Rotherham Hallgrímur Jónasson, OB Ari Freyr Skúlason, OB Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Birkir Bjarnason, Pescara Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Rúrik Gíslason, FCK Guðlaugur Victor Pálsson, HelsingborgFramherjar: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Guoxin-Sainty Jón Daði Böðvarsson, Viking Kolbeinn Sigþórsson, AjaxTweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira