Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 26. mars 2015 11:30 Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. „Mér lýst bara mjög vel á það að vera hér en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég er hér. Ég hef spilað hérna tvisvar í Evrópudeildinni og þetta er því ekkert nýtt fyrir mér," sagði Jóhann Berg í viðtali við Vísi. Jóhann Berg tryggði AZ Alkmaar meðal annars 1-1 jafntefli á móti Schachtjor Karaganda á Astana Arena í október 2013. „Ég er reynsluboltinn hérna og verð klár í leikinn," sagði Jóhann Berg léttur en hann hefur verið að spila vel með Charlton að undanförnu. Jóhann Berg er alveg tilbúinn að taka það að sér að sýna strákunum í liðinu það markverðasta í Astana. „Við höfum ekki farið í skoðunarferð en það er skoðunarferð á eftir og ég sýni þeim þá aðeins borgina," sagði Jóhann Berg léttur. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25. mars 2015 17:30 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. „Mér lýst bara mjög vel á það að vera hér en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég er hér. Ég hef spilað hérna tvisvar í Evrópudeildinni og þetta er því ekkert nýtt fyrir mér," sagði Jóhann Berg í viðtali við Vísi. Jóhann Berg tryggði AZ Alkmaar meðal annars 1-1 jafntefli á móti Schachtjor Karaganda á Astana Arena í október 2013. „Ég er reynsluboltinn hérna og verð klár í leikinn," sagði Jóhann Berg léttur en hann hefur verið að spila vel með Charlton að undanförnu. Jóhann Berg er alveg tilbúinn að taka það að sér að sýna strákunum í liðinu það markverðasta í Astana. „Við höfum ekki farið í skoðunarferð en það er skoðunarferð á eftir og ég sýni þeim þá aðeins borgina," sagði Jóhann Berg léttur.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25. mars 2015 17:30 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Sjá meira
Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25. mars 2015 17:30
Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00
Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45