Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 26. mars 2015 12:20 Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. „Þetta legst mjög vel í mig. Þetta var bara annar landsleikur og það er alltaf gaman að fá að sjá eitthvað nýtt. Þetta er samt töluvert öðruvísi menning og land en maður er vanur. Leikurinn verður vonandi skemmtilegur," sagði Alfreð Finnbogason. „Ég held að við þurfum aðallega að venjast tímanum því við höfum allir spilað margoft á gervigrasi og innanhúss sem guttar. Við þurfum því hugsa um að að ná góðum svefni og hvílast vel," sagði Alfreð. Hann fagnar því að vera aftur til móts við landsliðsfélagana. „Það er alltaf gaman að koma í nýtt umhverfi og breyta aðeins til. Það er langt á milli landsleikjanna og það er mjög gaman að hitta félagana aftur," sagði Alfreð. Alfreð skoraði þriðja mark Real Sociedad á móti Córdoba um síðustu helgi en markið hans kom stuttu eftir að hann kom inná sem varamaður undir lok leiksins. „Það var mikill léttir og gott fyrir mig. Þetta mark mun gefa mér mikið. Ég get kannski spilað með meiri ró núna og vera ekki að vera aðeins að fókusera á það að skora. Nú get ég reynt að vera mikilvægur á þeim mínútum sem ég fær," sagði Alfreð en hann viðurkennir að það hefur ekki verið auðvelt fyrir hann að eyða mestum tíma á varamannabekknum hjá David Moyes. „Það er aldrei auðvelt þegar þú ert ekki að spila og ég veit ekki um neinn metnaðarfullan fótboltamann sem er ánægður þegar hann er ekki að spila. Ég er engin undantekning á því. Maður fer í gegnum allan skalann, verður pirraður og ánægður og fer allan hringinn. Maður þarf bara að tækla þetta með jákvæðni því það er það eina sem virkar," sagði Alfreð. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. „Þetta legst mjög vel í mig. Þetta var bara annar landsleikur og það er alltaf gaman að fá að sjá eitthvað nýtt. Þetta er samt töluvert öðruvísi menning og land en maður er vanur. Leikurinn verður vonandi skemmtilegur," sagði Alfreð Finnbogason. „Ég held að við þurfum aðallega að venjast tímanum því við höfum allir spilað margoft á gervigrasi og innanhúss sem guttar. Við þurfum því hugsa um að að ná góðum svefni og hvílast vel," sagði Alfreð. Hann fagnar því að vera aftur til móts við landsliðsfélagana. „Það er alltaf gaman að koma í nýtt umhverfi og breyta aðeins til. Það er langt á milli landsleikjanna og það er mjög gaman að hitta félagana aftur," sagði Alfreð. Alfreð skoraði þriðja mark Real Sociedad á móti Córdoba um síðustu helgi en markið hans kom stuttu eftir að hann kom inná sem varamaður undir lok leiksins. „Það var mikill léttir og gott fyrir mig. Þetta mark mun gefa mér mikið. Ég get kannski spilað með meiri ró núna og vera ekki að vera aðeins að fókusera á það að skora. Nú get ég reynt að vera mikilvægur á þeim mínútum sem ég fær," sagði Alfreð en hann viðurkennir að það hefur ekki verið auðvelt fyrir hann að eyða mestum tíma á varamannabekknum hjá David Moyes. „Það er aldrei auðvelt þegar þú ert ekki að spila og ég veit ekki um neinn metnaðarfullan fótboltamann sem er ánægður þegar hann er ekki að spila. Ég er engin undantekning á því. Maður fer í gegnum allan skalann, verður pirraður og ánægður og fer allan hringinn. Maður þarf bara að tækla þetta með jákvæðni því það er það eina sem virkar," sagði Alfreð.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00
Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45