Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 28. mars 2015 17:15 Strákarnir fagna með Eiði Smára eftir 25. landsliðsmarkið hans. vísir/afp Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. Jafnræði var með liðunum framan af leik. Heimamenn beittu mikið af löngum sendingum en þær báru lítinn árangur. Íslenska liðið náði smám saman betri tökum á leiknum og á 20. mínútu kom fyrsta markið. Markvörður Kasakstan, Andrei Sidelnikov, átti þá misheppnaða spyrnu fram völlinn, beint á Jóhann Berg Guðmundsson, sem tók við boltanum og sendi hann svo inn fyrir vörn heimamanna á Eið Smára sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark frá september 2009. Íslenska liðið hafði öll völd á vellinum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og á 32. mínútu bætti Birkir Bjarnason öðru marki við með skalla eftir aukaspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar. Seinni hálfleikur var tíðindalítill. Heimamenn voru meira inni í leiknum en sköpuðu fá færi. Það besta fékk varnarmaðurinn Reant Abdulin þegar hann skallaði boltann í stöng íslenska marksins á 63. mínútu. Birkir Bjarnason bætti svo þriðja markinu við í uppbótartíma þegar hann skaut í varnarmann og inn. Fleiri urðu mörkin ekki og Íslendingar fögnuðu sínum fjórða sigri í riðlinum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. Jafnræði var með liðunum framan af leik. Heimamenn beittu mikið af löngum sendingum en þær báru lítinn árangur. Íslenska liðið náði smám saman betri tökum á leiknum og á 20. mínútu kom fyrsta markið. Markvörður Kasakstan, Andrei Sidelnikov, átti þá misheppnaða spyrnu fram völlinn, beint á Jóhann Berg Guðmundsson, sem tók við boltanum og sendi hann svo inn fyrir vörn heimamanna á Eið Smára sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark frá september 2009. Íslenska liðið hafði öll völd á vellinum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og á 32. mínútu bætti Birkir Bjarnason öðru marki við með skalla eftir aukaspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar. Seinni hálfleikur var tíðindalítill. Heimamenn voru meira inni í leiknum en sköpuðu fá færi. Það besta fékk varnarmaðurinn Reant Abdulin þegar hann skallaði boltann í stöng íslenska marksins á 63. mínútu. Birkir Bjarnason bætti svo þriðja markinu við í uppbótartíma þegar hann skaut í varnarmann og inn. Fleiri urðu mörkin ekki og Íslendingar fögnuðu sínum fjórða sigri í riðlinum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira