Auðvelt hjá Englandi | Öll úrslit kvöldsins 27. mars 2015 17:48 England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira