Sterling, Baines og Milner meiddust í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 13:00 Sterling situr á vellinum eftir leikinn í gær. vísir/getty Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Stuðningsmenn Liverpool eru líklega stressaðir yfir meiðslum Raheem Sterling, en pilturinn ungi meiddist á tá. James Milner hefur verið að berjast við hnémeiðsli og tóku þau sig aftur upp í leiknum í gær. Roy Hodgson, stjóri Englands, var virkilega ánægður með leik sinna manna, en hann var einna ánægðastur með þá Sterling og Welbeck. Welbeck þurfti að fara af velli, en Sterling kláraði leikinn. „Við vonum að þetta sé ekki alvarlegt með Welbeck, en þetta mun líklega aftra honum að spila á þriðjudag sem eru mikil vonbrigði því við misstum einnig Daniel Sturridge,” sagði Hodgson við fjölmiðla. „Læknateymið gaf mér þær upplýsingum að þeir eru ekki með miklar áhyggur, en að spila honum á þriðjudag gæti verið of snemmt. Við munum sjá. Þetta eru tvö áföll fyrir okkur.” Hodgson staðfesti það að Ryan Bertrand, bakvörður Southampton, hefur verið boðaður inn í hópinn fyrir leikinn gegn Ítalíu í Turin á þriðjudag. „Stering hefur verið að bíða eftir að fá stungu í tánna og hefur verið að bíða nokkuð lengi. Hann hefur þó verið að spila í gegnum það og gert sig tilbúinn að spila í hverri viku. Hann gerði það aftur í dag sem er frábært,” sagði Hodgson við ITV. England er í engu veseni í E-riðli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Þeir eru með 15 stig eftir 5 leiki, skorað fimmtán mörk og fengið á sig eitt. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Stuðningsmenn Liverpool eru líklega stressaðir yfir meiðslum Raheem Sterling, en pilturinn ungi meiddist á tá. James Milner hefur verið að berjast við hnémeiðsli og tóku þau sig aftur upp í leiknum í gær. Roy Hodgson, stjóri Englands, var virkilega ánægður með leik sinna manna, en hann var einna ánægðastur með þá Sterling og Welbeck. Welbeck þurfti að fara af velli, en Sterling kláraði leikinn. „Við vonum að þetta sé ekki alvarlegt með Welbeck, en þetta mun líklega aftra honum að spila á þriðjudag sem eru mikil vonbrigði því við misstum einnig Daniel Sturridge,” sagði Hodgson við fjölmiðla. „Læknateymið gaf mér þær upplýsingum að þeir eru ekki með miklar áhyggur, en að spila honum á þriðjudag gæti verið of snemmt. Við munum sjá. Þetta eru tvö áföll fyrir okkur.” Hodgson staðfesti það að Ryan Bertrand, bakvörður Southampton, hefur verið boðaður inn í hópinn fyrir leikinn gegn Ítalíu í Turin á þriðjudag. „Stering hefur verið að bíða eftir að fá stungu í tánna og hefur verið að bíða nokkuð lengi. Hann hefur þó verið að spila í gegnum það og gert sig tilbúinn að spila í hverri viku. Hann gerði það aftur í dag sem er frábært,” sagði Hodgson við ITV. England er í engu veseni í E-riðli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Þeir eru með 15 stig eftir 5 leiki, skorað fimmtán mörk og fengið á sig eitt.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira