Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2015 17:21 Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki í sigrinum á Kasakstan í dag. Sjá einnig: Einkunnir íslenska liðsins. „Já, þetta var skemmtilegt og heppnaðist vel,“ sagði Eiður í samtali við RÚV eftir leikinn. „Það var mikilvægt að halda hreinu og við héldum boltanum vel,“ sagði Eiður og bætti við að íslenska liðið hefði verið meðvitað um veikleika Kasakstan. „Það var mikið svæði milli línanna sem við nýttum okkur vel. Við vissum líka að þeir eru gjarnir á að gera klaufaleg mistök,“ sagði Eiður en Andrei Sidelnikov, markvörður Kasakstan, gerði stóra skyssu í aðdraganda fyrsta marksins sem Eiður skoraði. Markið má sjá hér að neðan. Bolton-maðurinn sagði að annað markið hefði komið á góðum tíma. „Við þurftum að vera einbeittir en mér fannst þeir aldrei setja okkur undir pressu. „Það var svo mjög gott að fá seinna markið svona fljótt eftir það fyrsta, það róaði okkur,“ sagði Eiður að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. 28. mars 2015 08:00 Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28. mars 2015 17:15 Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36 Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28. mars 2015 21:45 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki í sigrinum á Kasakstan í dag. Sjá einnig: Einkunnir íslenska liðsins. „Já, þetta var skemmtilegt og heppnaðist vel,“ sagði Eiður í samtali við RÚV eftir leikinn. „Það var mikilvægt að halda hreinu og við héldum boltanum vel,“ sagði Eiður og bætti við að íslenska liðið hefði verið meðvitað um veikleika Kasakstan. „Það var mikið svæði milli línanna sem við nýttum okkur vel. Við vissum líka að þeir eru gjarnir á að gera klaufaleg mistök,“ sagði Eiður en Andrei Sidelnikov, markvörður Kasakstan, gerði stóra skyssu í aðdraganda fyrsta marksins sem Eiður skoraði. Markið má sjá hér að neðan. Bolton-maðurinn sagði að annað markið hefði komið á góðum tíma. „Við þurftum að vera einbeittir en mér fannst þeir aldrei setja okkur undir pressu. „Það var svo mjög gott að fá seinna markið svona fljótt eftir það fyrsta, það róaði okkur,“ sagði Eiður að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. 28. mars 2015 08:00 Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28. mars 2015 17:15 Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36 Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28. mars 2015 21:45 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08
Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. 28. mars 2015 08:00
Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28. mars 2015 17:15
Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36
Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28. mars 2015 21:45
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13