Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári er kominn aftur á blað. vísir/getty „Þetta var flott í kvöld og heilt yfir frábær sigur. Við ætluðum okkur að ná í þrjú stig og það var nákvæmlega það sem við gerðum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, eftir 3-0 sigur á Kasakstan í Astana í kvöld. Eiður Smári kom íslenska liðinu í 1-0 í leiknum með laglegri afgreiðslu en þetta var fyrsta landsliðsmark hans frá árinu 2009.Sjá einnig:Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára „Það var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði fyrir landsliðið og það var kominn tími til," sagði Eiður Smári en íslenska liðið nýtti sér þá mistök hjá markverði Kasaka. „Við vorum búnir að fara vel yfir það og vissum að við yrðum að vera tilbúnir. Þeir eiga það til að gera klaufaleg mistök og sem betur fer nýttum við það okkur vel," sagði Eiður Smári. „Ég bjóst kannski við því að við yrðum undir aðeins meiri pressu en ég held að þar eigi við skilið hrós. Við leyfðum þeim ekki að pressa á okkur. Annað markið gefur okkur líka mikið. Það róar okkur mikið og gefur okkur þægilega stöðu. Við vorum ákveðnir í því að fara 2-0 yfir inn í seinni hálfleikinn," sagði Eiður Smári. „Þetta leit kannski þægilega út en við vissum að þetta yrði ekkert auðvelt. Það þarf að hafa fyrir öllu í fótbolta í dag. Það að þetta hafi litið þægilega út sýnir okkar styrkleika. Við gáfum þeim ekki færi á því að komast inn í leikinn," sagði Eiður Smári.Sjá einnig:Twitter logar eftir mark Eiðs „Ég byrjaði aðeins framar og við lögðum upp með það að reyna að pressa þá aðeins hærra upp á vellinum. Eftir því sem leikurinn þróaðist þá fann ég að það var mikið svæði fyrir mig að komast í til að hjálpa miðjumönnunum aðeins. Við Gylfi getum líka leyst hvorn annan af þegar hann er að stinga sér," sagði Eiður Smári. „Ég held að þeir hafi átt í vandræðum með það þegar við vorum að fá boltann milli þeirra miðju og varnar. Þeir vissu ekki hvort þeir ættu að pressa okkur í bakið eða gefa okkur svæðið. Það virkaði vel," sagði Eiður Smári. „Við sögðum það fyrir leikinn að þrjú stig út úr þessum leik myndi gefa okkur mikið. Við höfum komið okkur í þá stöðu að vera að berjast um efsta sætið og það er frábært," sagði Eiður Smári. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
„Þetta var flott í kvöld og heilt yfir frábær sigur. Við ætluðum okkur að ná í þrjú stig og það var nákvæmlega það sem við gerðum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, eftir 3-0 sigur á Kasakstan í Astana í kvöld. Eiður Smári kom íslenska liðinu í 1-0 í leiknum með laglegri afgreiðslu en þetta var fyrsta landsliðsmark hans frá árinu 2009.Sjá einnig:Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára „Það var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði fyrir landsliðið og það var kominn tími til," sagði Eiður Smári en íslenska liðið nýtti sér þá mistök hjá markverði Kasaka. „Við vorum búnir að fara vel yfir það og vissum að við yrðum að vera tilbúnir. Þeir eiga það til að gera klaufaleg mistök og sem betur fer nýttum við það okkur vel," sagði Eiður Smári. „Ég bjóst kannski við því að við yrðum undir aðeins meiri pressu en ég held að þar eigi við skilið hrós. Við leyfðum þeim ekki að pressa á okkur. Annað markið gefur okkur líka mikið. Það róar okkur mikið og gefur okkur þægilega stöðu. Við vorum ákveðnir í því að fara 2-0 yfir inn í seinni hálfleikinn," sagði Eiður Smári. „Þetta leit kannski þægilega út en við vissum að þetta yrði ekkert auðvelt. Það þarf að hafa fyrir öllu í fótbolta í dag. Það að þetta hafi litið þægilega út sýnir okkar styrkleika. Við gáfum þeim ekki færi á því að komast inn í leikinn," sagði Eiður Smári.Sjá einnig:Twitter logar eftir mark Eiðs „Ég byrjaði aðeins framar og við lögðum upp með það að reyna að pressa þá aðeins hærra upp á vellinum. Eftir því sem leikurinn þróaðist þá fann ég að það var mikið svæði fyrir mig að komast í til að hjálpa miðjumönnunum aðeins. Við Gylfi getum líka leyst hvorn annan af þegar hann er að stinga sér," sagði Eiður Smári. „Ég held að þeir hafi átt í vandræðum með það þegar við vorum að fá boltann milli þeirra miðju og varnar. Þeir vissu ekki hvort þeir ættu að pressa okkur í bakið eða gefa okkur svæðið. Það virkaði vel," sagði Eiður Smári. „Við sögðum það fyrir leikinn að þrjú stig út úr þessum leik myndi gefa okkur mikið. Við höfum komið okkur í þá stöðu að vera að berjast um efsta sætið og það er frábært," sagði Eiður Smári.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn