Víkingur og Leiknir með fullt hús stiga í Lengjubikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2015 21:00 Stefán Þór Pálsson skoraði tvö mörk fyrir Víkinga. vísir/pjetur Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00
Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30
Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19
KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45
Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57