Stíll á ELLE Style Awards 25. febrúar 2015 12:30 Cara Delevingne með verðlaunin sín sem upprennandi leikkona ársins. Vísir/getty ELLE Style Awards voru haldin hátíðleg í London í gær. Allar helstu stjörnur Bretlands voru mættar, en viðburðurinn er haldinn í tengslum við London Fashion Week sem lauk í gær. Söngkonan Taylor Swift fékk verðlaun sem kona ársins og söngvarinn Sam Smith var valinn tónlistarmaður ársins. Fyrirsætan Cara Delevingne var valin upprennandi leikkona ársins, en hún leikur meðal annars í myndunum Anna Karenina, The Face of an Angel og Kids in Love.Taylor Swift, kona ársins að mati ELLE.Vísir/gettySam Smith var valinn tónlistarmaður ársins.Vísir/gettySöngkonan Ellie GouldingVísir/gettyRosie Huntington Whiteleyvar valin fyrirsæta ársins.Vísir/gettyLeikkonan Rebel Wilson var valin bjartasta vonin.Vísir/gettyFyrirsætan Isabel Fontana, förðuð af Ísak Frey.Vísir/gettyLeikkonan Diane Kruger með sín verðlaun sem kvikmyndaleikkona ársins.Vísir/gettyLeikkonan Olivia Wilde.Vísir/getty Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
ELLE Style Awards voru haldin hátíðleg í London í gær. Allar helstu stjörnur Bretlands voru mættar, en viðburðurinn er haldinn í tengslum við London Fashion Week sem lauk í gær. Söngkonan Taylor Swift fékk verðlaun sem kona ársins og söngvarinn Sam Smith var valinn tónlistarmaður ársins. Fyrirsætan Cara Delevingne var valin upprennandi leikkona ársins, en hún leikur meðal annars í myndunum Anna Karenina, The Face of an Angel og Kids in Love.Taylor Swift, kona ársins að mati ELLE.Vísir/gettySam Smith var valinn tónlistarmaður ársins.Vísir/gettySöngkonan Ellie GouldingVísir/gettyRosie Huntington Whiteleyvar valin fyrirsæta ársins.Vísir/gettyLeikkonan Rebel Wilson var valin bjartasta vonin.Vísir/gettyFyrirsætan Isabel Fontana, förðuð af Ísak Frey.Vísir/gettyLeikkonan Diane Kruger með sín verðlaun sem kvikmyndaleikkona ársins.Vísir/gettyLeikkonan Olivia Wilde.Vísir/getty
Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira