Þorfinnur Guðnason látinn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2015 21:22 Þorfinnur lést 55 ára að aldri. vísir/vilhelm Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. Þorfinnur var einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda verka. Hann útskrifaðist 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund á nám kvikmyndagerð. Í framhaldi af því hóf hann störf hjá Sjónvarpinu þar sem hann starfaði um árabil sem myndatökumaður, klippari og dagskrárgerðarmaður. Þorfinnur gerði meðal annars myndirnar Húsey, Hagamús: með lífið í lúkunum, Lalli Johns, Grand Rokk, Hestasögu og Draumalandið. Síðastliðin fimm ár sendi Þorfinnur frá sér þrjár myndir; Garðarshólma (2010) um eftirmála hrunsins og tilraun til nýrrar samfélagsuppbyggingar, Bakka-Baldur (2011) um náið samband manns og hests – og nú rétt fyrir síðustu áramót Víkingó um íslenskan hanaatshaldara og vini hans í Dóminíska lýðveldinu. Ferill Þorfinns er að sönnu tilkomumikill, ekki síst þegar haft er í huga hversu mikill tími fór í hverja mynd um sig:Húsey - 1993Hagamús: með lífið í lúkunum – 1997Lalli Johns - 2001Grandrokk the movie - 2003Hestasaga - 2004Draumalandið – 2009Bakka-Baldur - 2011Vikingo – 2014 Þorfinnur hlaut margvísleg verðlaun fyrir myndir sínar og Edduna fékk hann fyrir bæði Lalla Johns og Draumalandið. Þorfinnur var nýverið í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu þar sem hann ræddi um nýjustu mynd sína, Víkingó. Tengdar fréttir Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. Þorfinnur var einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda verka. Hann útskrifaðist 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund á nám kvikmyndagerð. Í framhaldi af því hóf hann störf hjá Sjónvarpinu þar sem hann starfaði um árabil sem myndatökumaður, klippari og dagskrárgerðarmaður. Þorfinnur gerði meðal annars myndirnar Húsey, Hagamús: með lífið í lúkunum, Lalli Johns, Grand Rokk, Hestasögu og Draumalandið. Síðastliðin fimm ár sendi Þorfinnur frá sér þrjár myndir; Garðarshólma (2010) um eftirmála hrunsins og tilraun til nýrrar samfélagsuppbyggingar, Bakka-Baldur (2011) um náið samband manns og hests – og nú rétt fyrir síðustu áramót Víkingó um íslenskan hanaatshaldara og vini hans í Dóminíska lýðveldinu. Ferill Þorfinns er að sönnu tilkomumikill, ekki síst þegar haft er í huga hversu mikill tími fór í hverja mynd um sig:Húsey - 1993Hagamús: með lífið í lúkunum – 1997Lalli Johns - 2001Grandrokk the movie - 2003Hestasaga - 2004Draumalandið – 2009Bakka-Baldur - 2011Vikingo – 2014 Þorfinnur hlaut margvísleg verðlaun fyrir myndir sínar og Edduna fékk hann fyrir bæði Lalla Johns og Draumalandið. Þorfinnur var nýverið í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu þar sem hann ræddi um nýjustu mynd sína, Víkingó.
Tengdar fréttir Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00