Rannsókn Persónuverndar tefst: „Stjórnin taldi málið þurfa nánari skoðunar við“ Birgir Olgeirsson. skrifar 4. febrúar 2015 11:23 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir. „Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys. Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys.
Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34