Rannsókn Persónuverndar tefst: „Stjórnin taldi málið þurfa nánari skoðunar við“ Birgir Olgeirsson. skrifar 4. febrúar 2015 11:23 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir. „Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys. Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira
„Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys.
Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34