Sex nýliðar í landsliðshópnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2015 10:25 Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport Fótbolti Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport
Fótbolti Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Sjá meira