Sex nýliðar í landsliðshópnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2015 10:25 Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport
Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira