Flytja sálumessu Verdis 7. júní 2014 07:00 Ásrún Davíðsdóttir segir Sálumessu Verdis ekki flutta oft, enda er mikið fyrirtæki að setja hana upp og verkið gerir miklar kröfur til flytjenda. Óperukórinn í Reykjavík flytur Sálumessu Verdis ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum í Langholtskirkju á sunnudag. Tilefnið er 200 ára afmæli tónskáldsins. Fjórir einsöngvarar koma fram með kórnum, þau Þóra Einarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Gissur Páll Gissurðarson og Viðar Gunnarsson en stjórnandi er Garðar Cortes. Þetta er að minnsta kosti í þriðja sinn sem Óperukórinn flytur Sálumessuna, sem þó fær ekki að hljóma oft. „Þetta verk gerir mjög miklar kröfur til allra flytjenda, þarf stóra hljómsveit, reynda einsöngvara og stóran og kröftugan kór eða kóra, því hluta er messan flutt af tveimur kórum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir hjá Óperukórnum. Tónleikarnir á sunnudag hefjast klukkan 17. Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Óperukórinn í Reykjavík flytur Sálumessu Verdis ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum í Langholtskirkju á sunnudag. Tilefnið er 200 ára afmæli tónskáldsins. Fjórir einsöngvarar koma fram með kórnum, þau Þóra Einarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Gissur Páll Gissurðarson og Viðar Gunnarsson en stjórnandi er Garðar Cortes. Þetta er að minnsta kosti í þriðja sinn sem Óperukórinn flytur Sálumessuna, sem þó fær ekki að hljóma oft. „Þetta verk gerir mjög miklar kröfur til allra flytjenda, þarf stóra hljómsveit, reynda einsöngvara og stóran og kröftugan kór eða kóra, því hluta er messan flutt af tveimur kórum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir hjá Óperukórnum. Tónleikarnir á sunnudag hefjast klukkan 17.
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira