„Þetta var brjáluð stemning“ 27. nóvember 2014 07:15 Áhorfendur léku stórt hlutverk í opnunarverki Reykjavík Dance Festival í gær. Fréttablaðið/Ernir Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir. „Þetta var brjáluð stemning,“ segir Hlynur Páll Pálsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við Fréttablaðið. „Hátíðin byrjaði með hvelli í gær og stendur næstu fjóra daga. Það er allt að seljast upp þannig að ef fólk vill sjá eitthvað þarf það að hafa hraðar hendur,“ segir Hlynur. Á hátíðinni sem stendur fram á laugardagskvöld munu bæði innlendir og erlendir dansarar bjóða upp á ótal mismunandi dansverk. Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir. „Þetta var brjáluð stemning,“ segir Hlynur Páll Pálsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við Fréttablaðið. „Hátíðin byrjaði með hvelli í gær og stendur næstu fjóra daga. Það er allt að seljast upp þannig að ef fólk vill sjá eitthvað þarf það að hafa hraðar hendur,“ segir Hlynur. Á hátíðinni sem stendur fram á laugardagskvöld munu bæði innlendir og erlendir dansarar bjóða upp á ótal mismunandi dansverk.
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira