Hahn og Strauss – tónleikar í Hannesarholti Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 13:00 Þær Þyri og Hörn hafa unnið saman um nokkurra ára skeið. Tónskáldin Reynaldo Hahn og Richard Strauss eiga bæði stórafmæli á þessu ári. Af því tilefni ætla þær Hörn Hrafnsdóttir mezzosópran, verkfræðingur og aðjúnkt og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari að heiðra minningu þeirra með ljóðatónleikum í Hannesarholti á Grundarstíg 10 á morgun, 22. nóvember, klukkan 14. Richard Strauss á 150 ára afmæli. Hann var eitt af stóru þýsku tónskáldunum og var þekktastur fyrir óperur sínar og ljóð. Þær stöllur munu flytja nokkur ljóða hans, svo sem Zueignung, Ständchen og Morgen sem eru meðal hans þekktustu verka. Reynaldo Hahn fæddist fyrir 140 árum. Hann var franskt tónskáld, þótt hann fæddist í Venesúela og ætti heima þar fyrstu þrjú árin. Hahn er þekktastur fyrir ljóð sín og munu þær Hörn og Eva Þyri flytja nokkur af þeim, meðal annars hin undurfögru À Chloris, L'Énamourée og L"Heure exquise. Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tónskáldin Reynaldo Hahn og Richard Strauss eiga bæði stórafmæli á þessu ári. Af því tilefni ætla þær Hörn Hrafnsdóttir mezzosópran, verkfræðingur og aðjúnkt og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari að heiðra minningu þeirra með ljóðatónleikum í Hannesarholti á Grundarstíg 10 á morgun, 22. nóvember, klukkan 14. Richard Strauss á 150 ára afmæli. Hann var eitt af stóru þýsku tónskáldunum og var þekktastur fyrir óperur sínar og ljóð. Þær stöllur munu flytja nokkur ljóða hans, svo sem Zueignung, Ständchen og Morgen sem eru meðal hans þekktustu verka. Reynaldo Hahn fæddist fyrir 140 árum. Hann var franskt tónskáld, þótt hann fæddist í Venesúela og ætti heima þar fyrstu þrjú árin. Hahn er þekktastur fyrir ljóð sín og munu þær Hörn og Eva Þyri flytja nokkur af þeim, meðal annars hin undurfögru À Chloris, L'Énamourée og L"Heure exquise.
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira