Snigill og flygill Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 12:00 Michael Jon Clark er bæði höfundur og flytjandi. Mynd/Úr einkasafni Tíu glæný lög eftir Michael Jón Clark við skopleg og myndræn ljóð Þórarins Eldjárns verða frumflutt í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í hádeginu á föstudag. Flytjendur eru Michael Jón baritón og Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Þetta eru þeir fyrstu í röðinni Föstudagsfreistingar á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Þeir bera yfirskriftina Snigill og flygill og þess má geta að myndum Sigrúnar Eldjárn verður varpað á tjald. Veitingastaðurinn 1862 Nordic Bistro framreiðir súpu sem tónleikagestir geta notið og er hún innifalin í miðaverði. Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tíu glæný lög eftir Michael Jón Clark við skopleg og myndræn ljóð Þórarins Eldjárns verða frumflutt í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í hádeginu á föstudag. Flytjendur eru Michael Jón baritón og Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Þetta eru þeir fyrstu í röðinni Föstudagsfreistingar á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Þeir bera yfirskriftina Snigill og flygill og þess má geta að myndum Sigrúnar Eldjárn verður varpað á tjald. Veitingastaðurinn 1862 Nordic Bistro framreiðir súpu sem tónleikagestir geta notið og er hún innifalin í miðaverði.
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira