Glæpasagnahöfundar keppa í fótbolta Friðrika Benónýsdóttir skrifar 6. september 2014 13:30 Ragnar Jónasson Á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuðinum verður í fyrsta sinn í veraldarsögunni háður knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands þar sem liðin eru mönnuð glæpasagnahöfundum. Svo skemmtilega vill til að glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson, sem er félagi í félagi breskra glæpasagnahöfunda, Crime Writers' Association, hefur verið valinn í lið Englands. Í skoska liðinu eru þekktir höfundar á borð við Ian Rankin og Mark Billingham er fyrirliði enska liðsins. Nú hefur komið í ljós að Skotar eru með skeinuhætt leynivopn, fyrrverandi atvinnumann í Skotlandi og fyrrverandi norskan landsliðsmann, Arild Stavrum. Allnokkur urgur er í enska liðinu vegna Stavrums sem þeir virðast óttast töluvert. Því er við að bæta að nú er uppselt á atburð Ragnars og Yrsu Sigurðardóttur á Bloody Scotland og er það einn af þremur atburðum sem þegar er uppselt á á hátíðinni allri. Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuðinum verður í fyrsta sinn í veraldarsögunni háður knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands þar sem liðin eru mönnuð glæpasagnahöfundum. Svo skemmtilega vill til að glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson, sem er félagi í félagi breskra glæpasagnahöfunda, Crime Writers' Association, hefur verið valinn í lið Englands. Í skoska liðinu eru þekktir höfundar á borð við Ian Rankin og Mark Billingham er fyrirliði enska liðsins. Nú hefur komið í ljós að Skotar eru með skeinuhætt leynivopn, fyrrverandi atvinnumann í Skotlandi og fyrrverandi norskan landsliðsmann, Arild Stavrum. Allnokkur urgur er í enska liðinu vegna Stavrums sem þeir virðast óttast töluvert. Því er við að bæta að nú er uppselt á atburð Ragnars og Yrsu Sigurðardóttur á Bloody Scotland og er það einn af þremur atburðum sem þegar er uppselt á á hátíðinni allri.
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira