"Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. júlí 2014 09:00 Eva María Daniels. Vísir/Vilhelm Kvikmyndin Time Out of Mind, sem framleidd er af hinni íslensku Evu Maríu Daniels og skartar Richard Gere í aðalhlutverki er meðal þeirra fjörtíu titla sem hafa nú verið tilkynntir til sýninga á Toronto International Film Festival, einni stærstu kvikmyndahátíð heims. Kvikmyndin verður heimsfrumsýnd á opnunarhelgi hátíðarinnar, en aðrar heimsfrumsýningar á hátíðinni verða myndir á borð við Love & Mercy með John Cusack í aðalhlutverki, While We Were Young með Ben Stiller og Naomi Watts í aðalhlutverki og nýjasta kvikmynd Chris Rock, Top Five. Time Out of Mind er eftir hinn virta handritshöfund Oren Moverman, sem leikstýrði einnig myndinni, þar sem Richard Gere leikur heimilislausan mann í New York. „Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard. Hann er hreint út sagt yndislegur og hann veitir manni mikinn innblástur,“ segir Eva María um samstarfið. „Það er hrein unun að vera í návist hans og horfa á hann vinna,“ útskýrir hún. „Það er einnig mikill heiður að komast í heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð eins og í Toronto og við erum í skýjunum yfir því að vera að sýna á opnunarhelgi hátíðarinnar.“ Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kvikmyndin Time Out of Mind, sem framleidd er af hinni íslensku Evu Maríu Daniels og skartar Richard Gere í aðalhlutverki er meðal þeirra fjörtíu titla sem hafa nú verið tilkynntir til sýninga á Toronto International Film Festival, einni stærstu kvikmyndahátíð heims. Kvikmyndin verður heimsfrumsýnd á opnunarhelgi hátíðarinnar, en aðrar heimsfrumsýningar á hátíðinni verða myndir á borð við Love & Mercy með John Cusack í aðalhlutverki, While We Were Young með Ben Stiller og Naomi Watts í aðalhlutverki og nýjasta kvikmynd Chris Rock, Top Five. Time Out of Mind er eftir hinn virta handritshöfund Oren Moverman, sem leikstýrði einnig myndinni, þar sem Richard Gere leikur heimilislausan mann í New York. „Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard. Hann er hreint út sagt yndislegur og hann veitir manni mikinn innblástur,“ segir Eva María um samstarfið. „Það er hrein unun að vera í návist hans og horfa á hann vinna,“ útskýrir hún. „Það er einnig mikill heiður að komast í heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð eins og í Toronto og við erum í skýjunum yfir því að vera að sýna á opnunarhelgi hátíðarinnar.“
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira