Sýndi prjónatakta í Skotlandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 09:30 Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir var meðal listamanna á Nordic Knitathon á Þjóðminjasafni Skotlands um helgina. Á Nordic Knitathon var áherslan á fremstu prjónalistamenn Skandinavíu og Skotlands en auk Steinunnar sýndu prjónatvíeykið Arne og Carlos frá Noregi, Maiken Espensen frá Danmörku og Brora frá Skotlandi listir sínar. Ásamt því að sýna prjónalistaverk sín hélt Steinunn stutt námskeið í gær þar sem hún sýndi prjónataktana. Steinunn var fyrsti Íslendingurinn til að útskrifast úr listaháskólanum Parsons School of Design í New York og starfaði meðal annars sem yfirhönnuður hjá Gucci og Calvin Klein. Um árið 2000 stofnaði hún síðan sitt eigið fyrirtæki, STEiNUNNI. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir var meðal listamanna á Nordic Knitathon á Þjóðminjasafni Skotlands um helgina. Á Nordic Knitathon var áherslan á fremstu prjónalistamenn Skandinavíu og Skotlands en auk Steinunnar sýndu prjónatvíeykið Arne og Carlos frá Noregi, Maiken Espensen frá Danmörku og Brora frá Skotlandi listir sínar. Ásamt því að sýna prjónalistaverk sín hélt Steinunn stutt námskeið í gær þar sem hún sýndi prjónataktana. Steinunn var fyrsti Íslendingurinn til að útskrifast úr listaháskólanum Parsons School of Design í New York og starfaði meðal annars sem yfirhönnuður hjá Gucci og Calvin Klein. Um árið 2000 stofnaði hún síðan sitt eigið fyrirtæki, STEiNUNNI.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira