Skófatnaður sem stenst veður og vinda Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 16:30 Rigningin virðist ætla að heiðra okkur talsvert með nærveru sinni í sumar, líkt og síðasta sumar. Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu. Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt.Viking-stígvél Verð: 13.995 kr. í Steinari Waage.Viking-gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Steinari Waage.Gegnsæir gúmmískór Verð: 4.990 kr. í Dúkkuhúsinu.Gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Focus skóm.Gúmmískór Verð: 13.995 kr. í Kaupfélaginu.Söngkonan Lily Allen í vígalegum gúmmískóm við samfesting.Fyrirsætan og tískumógúllinn Alexa Chung í lágstemmdum gúmmískóm. Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Rigningin virðist ætla að heiðra okkur talsvert með nærveru sinni í sumar, líkt og síðasta sumar. Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu. Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt.Viking-stígvél Verð: 13.995 kr. í Steinari Waage.Viking-gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Steinari Waage.Gegnsæir gúmmískór Verð: 4.990 kr. í Dúkkuhúsinu.Gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Focus skóm.Gúmmískór Verð: 13.995 kr. í Kaupfélaginu.Söngkonan Lily Allen í vígalegum gúmmískóm við samfesting.Fyrirsætan og tískumógúllinn Alexa Chung í lágstemmdum gúmmískóm.
Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira