Fjórir ólíkir listamenn í beinum útsendingum Friðrika Benónýsdóttir skrifar 22. maí 2014 11:00 Kolbeinn Hugi Höskuldsson á fyrsta þáttinn sem sýndur verður í dag og kallast hann Spasm. Frá New York er kominn listahópurinn E.S.P. TV sem hittir fyrir listamennina Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, Kolbein Huga Höskuldsson, Helga Örn Pétursson og Rebekku Moran og fá áhorfendur að fylgjast með samtali þeirra í beinni útsendingu í Kling og Bang galleríi. „E.S.P. TV er fyrirbæri frá New York sem fer gjarnan í samstarf með myndlistarmönnum og er með beinar útsendingar á netinu frá alls konar viðburðum,“ segir Elísabet Brynhildardóttir, einn meðlima Kling & Bang-hópsins. „Þannig að sýningin verður í rauninni eins og nokkurs konar upptökustúdíó.“ Útsendingarnar verða fjórar, einn listamaður í hverri. „Það bætist sem sagt smátt og smátt við sýninguna og markmiðið er sem sagt að búa til eitt stórt verkefni sem fjórir ólíkir listamenn koma að og vinna hver fyrir sig en myndar ákveðna heild þegar upp er staðið,“ segir Elísabet. Sent er út beint á heimasíðu E.S.P. TV á slóðinni esptvnyc.com. á þessum tímum:Episode #1 - Kolbeinn Hugi opnun fim 22.maí kl. 20:00 Episode #2 - Ásdís Sif -opnun lau 24.maí kl. 17:00Episode #3 - Rebekka Moran - opnun fim 29.maí kl.17:00Episode #4 - Helgi Örn Pétursson Opnun og lokunarpartý lau 31.maí kl.17. Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Frá New York er kominn listahópurinn E.S.P. TV sem hittir fyrir listamennina Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, Kolbein Huga Höskuldsson, Helga Örn Pétursson og Rebekku Moran og fá áhorfendur að fylgjast með samtali þeirra í beinni útsendingu í Kling og Bang galleríi. „E.S.P. TV er fyrirbæri frá New York sem fer gjarnan í samstarf með myndlistarmönnum og er með beinar útsendingar á netinu frá alls konar viðburðum,“ segir Elísabet Brynhildardóttir, einn meðlima Kling & Bang-hópsins. „Þannig að sýningin verður í rauninni eins og nokkurs konar upptökustúdíó.“ Útsendingarnar verða fjórar, einn listamaður í hverri. „Það bætist sem sagt smátt og smátt við sýninguna og markmiðið er sem sagt að búa til eitt stórt verkefni sem fjórir ólíkir listamenn koma að og vinna hver fyrir sig en myndar ákveðna heild þegar upp er staðið,“ segir Elísabet. Sent er út beint á heimasíðu E.S.P. TV á slóðinni esptvnyc.com. á þessum tímum:Episode #1 - Kolbeinn Hugi opnun fim 22.maí kl. 20:00 Episode #2 - Ásdís Sif -opnun lau 24.maí kl. 17:00Episode #3 - Rebekka Moran - opnun fim 29.maí kl.17:00Episode #4 - Helgi Örn Pétursson Opnun og lokunarpartý lau 31.maí kl.17.
Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira