Jón Gnarr fékk dularfull verðlaun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. maí 2014 10:30 Vísir/Vilhelm Jón Gnarr hlaut á dögunum sérstök verðlaun í alþjóðlegri samkeppni leikritahöfunda. Keppnin er kanadísk og er þetta í þriðja sinn sem blásið er til hennar. Jón hlaut verðlaunin fyrir leikrit sitt Hótel Volkswagen en alls bárust 148 leikrit í keppnina. Í verðlaun fær Jón til að mynda 550 kanadíska dollara, rúmlega 56 þúsund krónur. Jón vildi ekki tjá sig um keppnina eða hvernig hann ætlaði að verja verðlaunafénu í samtali við Fréttablaðið.Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda, veit lítið um keppnina sem og aðrir í bransanum. „Jón er mjög vel að verðlaununum kominn með þetta góða leikrit. Þetta er mjög dularfullt og skemmtilegt. Ég veit ekki mikið meira um þessi verðlaun.“ Menning Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jón Gnarr hlaut á dögunum sérstök verðlaun í alþjóðlegri samkeppni leikritahöfunda. Keppnin er kanadísk og er þetta í þriðja sinn sem blásið er til hennar. Jón hlaut verðlaunin fyrir leikrit sitt Hótel Volkswagen en alls bárust 148 leikrit í keppnina. Í verðlaun fær Jón til að mynda 550 kanadíska dollara, rúmlega 56 þúsund krónur. Jón vildi ekki tjá sig um keppnina eða hvernig hann ætlaði að verja verðlaunafénu í samtali við Fréttablaðið.Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda, veit lítið um keppnina sem og aðrir í bransanum. „Jón er mjög vel að verðlaununum kominn með þetta góða leikrit. Þetta er mjög dularfullt og skemmtilegt. Ég veit ekki mikið meira um þessi verðlaun.“
Menning Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira