Samfestingar virðast ekkert vera á leiðinni að detta úr tísku, ef marka má fataval stjarnanna á rauða dreglinum.
Það skiptir ekki máli hvort samfestingarnir eru látlausir, í villtum litum, með ermum eða án – allt virðist vera leyfilegt þegar kemur að þessum tískustraumi.
Margot Robbie í Elie Saab.Julia Roberts í Valentino.Naomie Harris í Monique Lhuillier.Hilary Duff í LBJ by Max Mara.Charlize Theron í Stella McCartney.Camila Alves í Juan Carlos Obando.Lupita Nyong‘o í stella McCartney.