Með ólík verk á Ufsiloni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2014 11:00 "Það eru forréttindi að fá að vinna við það sem manni þykir skemmtilegast,“ segir Ragnheiður Maísól. Fréttablaðið/GVA „Ég er með nokkrar ljósmyndir sem ég tók þegar ég var að sitja yfir á Feneyjatvíæringnum. Ekki samt af listaverkum á tvíæringnum sjálfum heldur af stólum sem voru í kring um mig dags daglega. Þeir breyttu um svip eftir sjávarföllum, veðri og sólarstöðu,“ segir Ragnheiður Maísól Sturludóttir, ein sexmenninganna sem sýna um þessar mundir í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Hin eru Emma Heiðarsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir, Magnús Skúlason, Ólöf Rún Benediktsdóttir og Þorgerður Þórhallsdóttir. Sýningin nefnist Ufsilon og á henni eru svo ólík verk sem teikningar af öpum, vídeóverk af skóm og sjálfsmynd einnar listakonunnar sem breytist eftir því sem líður á sýninguna. Ein listakonan vinnur með eigin myndir og fundnar og breytir þeim með lýsingu en eini strákurinn er talsvert karllægari. „Magnús er með valdainnsetningu sem er fókuseruð kringum byssu, eins og í góðri uppskrift að kynhlutverkinu,“ segir Ragnheiður Maísól hlæjandi. Hún segir verkin á sýningunni ekki unnin út frá neinu þema. „Það eina sem við eigum öll sameiginlegt er að við útskrifuðumst vorið 2013 úr Listaháskólanum og erum að stíga okkar fyrstu skref úti í hinum stóra heimi utan skólans,“ segir hún. Spurð hvort hún sé í fullri vinnu í listinni, svarar Ragnheiður Maísól: „Nei, ekki ennþá. Ég er að vinna í félagsmiðstöð og er líka í Sirkus Íslands en samt eyði ég mestum tíma í myndlistina. Það eru forréttindi að fá að vinna við það sem manni þykir skemmtilegast.“ Sýningin stendur til 24. mars og verður opin alla virka daga milli klukkan 10 og 16. Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
„Ég er með nokkrar ljósmyndir sem ég tók þegar ég var að sitja yfir á Feneyjatvíæringnum. Ekki samt af listaverkum á tvíæringnum sjálfum heldur af stólum sem voru í kring um mig dags daglega. Þeir breyttu um svip eftir sjávarföllum, veðri og sólarstöðu,“ segir Ragnheiður Maísól Sturludóttir, ein sexmenninganna sem sýna um þessar mundir í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Hin eru Emma Heiðarsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir, Magnús Skúlason, Ólöf Rún Benediktsdóttir og Þorgerður Þórhallsdóttir. Sýningin nefnist Ufsilon og á henni eru svo ólík verk sem teikningar af öpum, vídeóverk af skóm og sjálfsmynd einnar listakonunnar sem breytist eftir því sem líður á sýninguna. Ein listakonan vinnur með eigin myndir og fundnar og breytir þeim með lýsingu en eini strákurinn er talsvert karllægari. „Magnús er með valdainnsetningu sem er fókuseruð kringum byssu, eins og í góðri uppskrift að kynhlutverkinu,“ segir Ragnheiður Maísól hlæjandi. Hún segir verkin á sýningunni ekki unnin út frá neinu þema. „Það eina sem við eigum öll sameiginlegt er að við útskrifuðumst vorið 2013 úr Listaháskólanum og erum að stíga okkar fyrstu skref úti í hinum stóra heimi utan skólans,“ segir hún. Spurð hvort hún sé í fullri vinnu í listinni, svarar Ragnheiður Maísól: „Nei, ekki ennþá. Ég er að vinna í félagsmiðstöð og er líka í Sirkus Íslands en samt eyði ég mestum tíma í myndlistina. Það eru forréttindi að fá að vinna við það sem manni þykir skemmtilegast.“ Sýningin stendur til 24. mars og verður opin alla virka daga milli klukkan 10 og 16.
Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira