Spáð í Óskarskjólana Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 12:00 Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá hverjir sigurvegararnir verða á hátíðinni en það er ekki síður spennandi að sjá í hverju stærstu stjörnurnar verða á rauða dreglinum. Hér spá nokkrir tískuspekúlantar í spilin fyrir stóra kvöldið.Lupita Nyong‘oElie Saab Couture Vor 2014 „Mig langar að sjá hana í þessum fallega blómakjól. ég held að þetta lúkk sé ekki of mikið fyrir hana,“ segir Catherine Kallon.Cate BlanchettGiambattista Valli vor 2014 „Cate stígur ekki feilspor, hvorki á dreglinum né sjkánum,“ segir stjörnustílistinn Anita Patrickson.Julia RobertsZuhair Murad Couture vor 2014 „Hún er hin fulkomna kvikmyndastjarna og mér finnst hún vera fallegasta konan á jörðinni. Hún þarf ekki stóra, áberandi kjóla. Bara einfalt, fágað og klassískt,“ segir Anita Patrickson.Jennifer LawrenceDior Couture Vor 2014 „Auðvitað verður hún í Dior en spurningin er bara í hverju frá Dior? Hún var í prinsessukjól í fyrra þannig að þessi er ferskari og nútímalegri,“ segir Catherine Kallon.Amy AdamsZac Posen vor 2014 „Þessi litur og hárið hennar eiga að vera saman,“ segir Ken Downing, innkaupastjóri hjá Neiman Marcus.Meryl StreepBadgley Mischka haust 2014 „Meryl Streep er búin að vera mikið í Stellu McCartney uppá síðkastið en ég held að hún muni bjóða upp á einfalt og klassískt lúkk á Óskarnum,“ segir Catherine Kallon.Sandra BullockBurberry Prorsum síðsumar 2014 „Sterkir litir hafa verið áberandi hjá Söndru á rauða dreglinum uppá síðkastið en ég held að hún muni tóna þá aðeins niður fyrir Óskarsverðlaunin,“ segir Catherine Kallon, stofnandi og ritstjóri redcarpet-fashionawards.com. Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá hverjir sigurvegararnir verða á hátíðinni en það er ekki síður spennandi að sjá í hverju stærstu stjörnurnar verða á rauða dreglinum. Hér spá nokkrir tískuspekúlantar í spilin fyrir stóra kvöldið.Lupita Nyong‘oElie Saab Couture Vor 2014 „Mig langar að sjá hana í þessum fallega blómakjól. ég held að þetta lúkk sé ekki of mikið fyrir hana,“ segir Catherine Kallon.Cate BlanchettGiambattista Valli vor 2014 „Cate stígur ekki feilspor, hvorki á dreglinum né sjkánum,“ segir stjörnustílistinn Anita Patrickson.Julia RobertsZuhair Murad Couture vor 2014 „Hún er hin fulkomna kvikmyndastjarna og mér finnst hún vera fallegasta konan á jörðinni. Hún þarf ekki stóra, áberandi kjóla. Bara einfalt, fágað og klassískt,“ segir Anita Patrickson.Jennifer LawrenceDior Couture Vor 2014 „Auðvitað verður hún í Dior en spurningin er bara í hverju frá Dior? Hún var í prinsessukjól í fyrra þannig að þessi er ferskari og nútímalegri,“ segir Catherine Kallon.Amy AdamsZac Posen vor 2014 „Þessi litur og hárið hennar eiga að vera saman,“ segir Ken Downing, innkaupastjóri hjá Neiman Marcus.Meryl StreepBadgley Mischka haust 2014 „Meryl Streep er búin að vera mikið í Stellu McCartney uppá síðkastið en ég held að hún muni bjóða upp á einfalt og klassískt lúkk á Óskarnum,“ segir Catherine Kallon.Sandra BullockBurberry Prorsum síðsumar 2014 „Sterkir litir hafa verið áberandi hjá Söndru á rauða dreglinum uppá síðkastið en ég held að hún muni tóna þá aðeins niður fyrir Óskarsverðlaunin,“ segir Catherine Kallon, stofnandi og ritstjóri redcarpet-fashionawards.com.
Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira