Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2014 07:30 Hermann Hreiðarsson stefnir enn að því að finna sér starf í þjálfun í samstarfi við David James. Vísir/Daníel Hermann Hreiðarsson hefur enn ekki ráðið sig til nýs félags eftir að hann lét af störfum sem þjálfari ÍBV að loknu síðasta tímabili. Markvörðurinn David James var aðstoðarþjálfari Hermanns í Eyjum og hyggja þeir á áframhaldandi samstarf. „Við höfðum gaman af þessu í sumar og leið vel í starfinu. Við erum bara búnir með eitt ár í þjálfun og erum spenntir fyrir því að starfa áfram saman. Við teljum að það gæti reynst okkur báðum vel,“ sagði Hermann í samtali við Fréttablaðið í gær. Þeir Hermann og James sendu inn sameiginlega umsókn um stöðu knattspyrnustjóra Portsmouth, þeirra gamla félags, í haust en voru ekki ráðnir. James er nú staddur í Englandi að klára UEFA A-þjálfaragráðu sína auk þess að starfa við þjálfun. Sjálfur er Hermann í fríi frá knattspyrnunni í fyrsta sinn í langan tíma enda tók þjálfaraferillinn við af löngum atvinnumannasferli í Englandi. „Nú horfir maður á þetta umhverfi utan frá í smá tíma sem er ágætt eftir að hafa verið á kafi í þessu í ansi mörg ár. Maður kemur síðan ferskur inn þegar eitthvað býðst,“ segir Hermann. Hann stefnir að því að ná sér í æðstu þjálfaragráðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA Pro License, en þangað til einbeitir hann sér að því að byggja upp hótelrekstur á Hellu. „Maður er að stússast í þessu daginn út og inn og stefnan er ýta því úr vör í sumar. Svo veit maður aldrei hvað gerist.“ Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Hermann Hreiðarsson hefur enn ekki ráðið sig til nýs félags eftir að hann lét af störfum sem þjálfari ÍBV að loknu síðasta tímabili. Markvörðurinn David James var aðstoðarþjálfari Hermanns í Eyjum og hyggja þeir á áframhaldandi samstarf. „Við höfðum gaman af þessu í sumar og leið vel í starfinu. Við erum bara búnir með eitt ár í þjálfun og erum spenntir fyrir því að starfa áfram saman. Við teljum að það gæti reynst okkur báðum vel,“ sagði Hermann í samtali við Fréttablaðið í gær. Þeir Hermann og James sendu inn sameiginlega umsókn um stöðu knattspyrnustjóra Portsmouth, þeirra gamla félags, í haust en voru ekki ráðnir. James er nú staddur í Englandi að klára UEFA A-þjálfaragráðu sína auk þess að starfa við þjálfun. Sjálfur er Hermann í fríi frá knattspyrnunni í fyrsta sinn í langan tíma enda tók þjálfaraferillinn við af löngum atvinnumannasferli í Englandi. „Nú horfir maður á þetta umhverfi utan frá í smá tíma sem er ágætt eftir að hafa verið á kafi í þessu í ansi mörg ár. Maður kemur síðan ferskur inn þegar eitthvað býðst,“ segir Hermann. Hann stefnir að því að ná sér í æðstu þjálfaragráðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA Pro License, en þangað til einbeitir hann sér að því að byggja upp hótelrekstur á Hellu. „Maður er að stússast í þessu daginn út og inn og stefnan er ýta því úr vör í sumar. Svo veit maður aldrei hvað gerist.“
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira