Büchel til Feneyja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. janúar 2014 10:00 Tillaga Christophs Büchel vekur fólk til umhugsunar um stöðu og þróun samfélaga, skilgreiningar og sjálfsmynd. Fagráð valdi úr innsendum tillögum um framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015 og samdóma álit þess er að tillaga Christophs Büchel myndlistarmanns uppfylli allar þær forsendur sem leitað var eftir. Hún þykir hugmyndafræðilega sterk og eiga erindi við samtímann í íslensku og alþjóðlegu samhengi. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Christoph Büchel fæddist í Basel í Sviss 1966 en hefur búið á Íslandi frá árinu 2007. Hann er vel þekktur á alþjóðavettvangi fyrir konseptverk sín. Hann vinnur í ýmsa miðla en er hvað þekktastur fyrir hugmyndafræðileg verk og stórar og aðstæðubundnar innsetningar. Menning Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Fagráð valdi úr innsendum tillögum um framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015 og samdóma álit þess er að tillaga Christophs Büchel myndlistarmanns uppfylli allar þær forsendur sem leitað var eftir. Hún þykir hugmyndafræðilega sterk og eiga erindi við samtímann í íslensku og alþjóðlegu samhengi. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Christoph Büchel fæddist í Basel í Sviss 1966 en hefur búið á Íslandi frá árinu 2007. Hann er vel þekktur á alþjóðavettvangi fyrir konseptverk sín. Hann vinnur í ýmsa miðla en er hvað þekktastur fyrir hugmyndafræðileg verk og stórar og aðstæðubundnar innsetningar.
Menning Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira