Þessi trend verða að deyja árið 2015 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:30 Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til. Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira