Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2014 17:30 Vísir/Valli Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. Tólfan, stuðningsmannasamtök íslenska landsliðsins, verður sjálfsögðu með sitt fólk á vellinum til að halda upp stemmningunni eins og í síðustu landsleikjum. „Hundruð Íslendinga eru að koma víðsvegar að úr Evrópu á leikinn á sunnudaginn og það er mjög mikilvægt að íslenska hólfið sé samstíga til að við eigum möguleika á að láta heyra í okkur," segir í fréttatilkynningu frá Tólfunni þar sem stuðningsmannasveitin vill passa upp á það að allir Íslendingar kunni lögin. Hér fyrir neðan má sjá textana við söngva Tölfunnar og nú er bara að fara að æfa sig og læra þó alla utanbókar. „Stuðningsmenn Plzen eru rosalega kraftmiklir og er þetta stærsta og erfiðasta verkefni íslenskra stuðningsmanna en það verður tekið af krafti," segir ennfremur í póstinum frá Tólfunni. Ísland hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum með markatölunni 8-0 og er þetta besta byrjun Íslands fyrr og síðan í undankeppni stórmóts. Leikurinn við Tékkland verður á sunnudaginn kemur klukkan 19.45 að íslenskum tíma. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Moyes eða Mel næsti þjálfari Alfreðs Samkvæmt Jokin Aperribay, forseta spænska úrvalsdeildarliðsins Real Sociedad, eru David Moyes og Pepe Mel líklegastir til að taka við liðinu, en ákvörðun um þjálfaramál Sociedad verður tekin í dag. 10. nóvember 2014 15:15 Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Lagerbäck fékk knús á Austurvelli "Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið. 10. nóvember 2014 11:01 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Sjá meira
Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. Tólfan, stuðningsmannasamtök íslenska landsliðsins, verður sjálfsögðu með sitt fólk á vellinum til að halda upp stemmningunni eins og í síðustu landsleikjum. „Hundruð Íslendinga eru að koma víðsvegar að úr Evrópu á leikinn á sunnudaginn og það er mjög mikilvægt að íslenska hólfið sé samstíga til að við eigum möguleika á að láta heyra í okkur," segir í fréttatilkynningu frá Tólfunni þar sem stuðningsmannasveitin vill passa upp á það að allir Íslendingar kunni lögin. Hér fyrir neðan má sjá textana við söngva Tölfunnar og nú er bara að fara að æfa sig og læra þó alla utanbókar. „Stuðningsmenn Plzen eru rosalega kraftmiklir og er þetta stærsta og erfiðasta verkefni íslenskra stuðningsmanna en það verður tekið af krafti," segir ennfremur í póstinum frá Tólfunni. Ísland hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum með markatölunni 8-0 og er þetta besta byrjun Íslands fyrr og síðan í undankeppni stórmóts. Leikurinn við Tékkland verður á sunnudaginn kemur klukkan 19.45 að íslenskum tíma.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Moyes eða Mel næsti þjálfari Alfreðs Samkvæmt Jokin Aperribay, forseta spænska úrvalsdeildarliðsins Real Sociedad, eru David Moyes og Pepe Mel líklegastir til að taka við liðinu, en ákvörðun um þjálfaramál Sociedad verður tekin í dag. 10. nóvember 2014 15:15 Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Lagerbäck fékk knús á Austurvelli "Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið. 10. nóvember 2014 11:01 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Sjá meira
Moyes eða Mel næsti þjálfari Alfreðs Samkvæmt Jokin Aperribay, forseta spænska úrvalsdeildarliðsins Real Sociedad, eru David Moyes og Pepe Mel líklegastir til að taka við liðinu, en ákvörðun um þjálfaramál Sociedad verður tekin í dag. 10. nóvember 2014 15:15
Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30
Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34
Lagerbäck fékk knús á Austurvelli "Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið. 10. nóvember 2014 11:01
Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45