Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Brussel skrifar 11. nóvember 2014 09:30 Hólmar Örn Eyjólfsson var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brussel þar sem Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik annað kvöld. Hólmar Örn var kallaður í liðið með skömmum fyrirvara vegna meiðsla Kára Árnasonar en Kári reiknar þó með því að ná leiknum gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudaginn ytra. „Ég fékk símtalið um tíuleytið í gærkvöldi [fyrrakvöld] og var lagður af stað klukkan fjögur í nótt. Þetta er bara ævintýri,“ sagði Hólmar en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann hefur hófstilltar væntingar fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun en myndi vitaskuld fagna tækifæri til að spila. „Maður vonast auðvitað til að fá eins margar mínútur og hægt er og tækifæri til að sanna sig.“ Rosenborg hafnaði í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar og Hólmar Örn hefur spilað reglulega með liðinu síðan hann kom til félagsins í ágúst. „Þetta hefur verið frábær tími og liðið vann níu af síðustu tíu leikjum tímabilsins. Það er því verst að það sé búið núna en við náðum að klifra upp í annað sætið sem var sætt,“ sagði Hólmar Örn sem samdi við félagið til eins árs. „Framhaldið kemur svo bara í ljós. Ég er samning út júlí en við ætluðum að sitjast niður í dag. Við verðum bara að geyma það aðeins.“ Hólmar á að baki einn leik með A-landsliði Íslands auk þess sem hann var kallaður í hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Rússlandi á síðasta ári. „Það hefur verið frábært að fylgjast með liðinu. Liðið hefur spilað skipulagðan bolta - skorað átta en ekki fengið á sig mark. Þetta hefur verið virkilega flott.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00 Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43 Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00 Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brussel þar sem Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik annað kvöld. Hólmar Örn var kallaður í liðið með skömmum fyrirvara vegna meiðsla Kára Árnasonar en Kári reiknar þó með því að ná leiknum gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudaginn ytra. „Ég fékk símtalið um tíuleytið í gærkvöldi [fyrrakvöld] og var lagður af stað klukkan fjögur í nótt. Þetta er bara ævintýri,“ sagði Hólmar en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann hefur hófstilltar væntingar fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun en myndi vitaskuld fagna tækifæri til að spila. „Maður vonast auðvitað til að fá eins margar mínútur og hægt er og tækifæri til að sanna sig.“ Rosenborg hafnaði í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar og Hólmar Örn hefur spilað reglulega með liðinu síðan hann kom til félagsins í ágúst. „Þetta hefur verið frábær tími og liðið vann níu af síðustu tíu leikjum tímabilsins. Það er því verst að það sé búið núna en við náðum að klifra upp í annað sætið sem var sætt,“ sagði Hólmar Örn sem samdi við félagið til eins árs. „Framhaldið kemur svo bara í ljós. Ég er samning út júlí en við ætluðum að sitjast niður í dag. Við verðum bara að geyma það aðeins.“ Hólmar á að baki einn leik með A-landsliði Íslands auk þess sem hann var kallaður í hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Rússlandi á síðasta ári. „Það hefur verið frábært að fylgjast með liðinu. Liðið hefur spilað skipulagðan bolta - skorað átta en ekki fengið á sig mark. Þetta hefur verið virkilega flott.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00 Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43 Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00 Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30
Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00
Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43
Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00
Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30
Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00
Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38