Kompany spilar ekki gegn Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2014 10:00 Vincent Kompany. vísir/getty Vincent Kompany, landsliðsfyrirliði Belgíu, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi hér í Brussel annað kvöld. Það kemur fram í belgískum fjölmiðlum. Kompany hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa en myndatökur leiddu í ljós að hann er með rifu í vöðva. Engu að síður er gert ráð fyrir að hann taki þátt í Belgíu gegn Wales í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, er sagður afar óánægður með þá ákvörðun Kompany að gefa kost á sér í landsliðið þrátt fyrir meiðslin. Hins vegar er því haldið fram að Kompany líti á það sem forgangsatriði að spila eins marga landsleiki og hann mögulega getur. Laurent Ciman, leikmaður Standard Liege er einnig tæpur vegna nárameiðsla og þá hefur Yannick Ferreira-Carrasco hjá Monaco að glíma við meiðsli í ökkla. Um helgina voru tveir leikmenn kallaðir inn í landsliðshóp Belga vegna meiðslanna, þeir Laurens De Bock hjá Club Brugge og Jelle Van Damme, leikmann Standard Liege. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Vincent Kompany, landsliðsfyrirliði Belgíu, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi hér í Brussel annað kvöld. Það kemur fram í belgískum fjölmiðlum. Kompany hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa en myndatökur leiddu í ljós að hann er með rifu í vöðva. Engu að síður er gert ráð fyrir að hann taki þátt í Belgíu gegn Wales í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, er sagður afar óánægður með þá ákvörðun Kompany að gefa kost á sér í landsliðið þrátt fyrir meiðslin. Hins vegar er því haldið fram að Kompany líti á það sem forgangsatriði að spila eins marga landsleiki og hann mögulega getur. Laurent Ciman, leikmaður Standard Liege er einnig tæpur vegna nárameiðsla og þá hefur Yannick Ferreira-Carrasco hjá Monaco að glíma við meiðsli í ökkla. Um helgina voru tveir leikmenn kallaðir inn í landsliðshóp Belga vegna meiðslanna, þeir Laurens De Bock hjá Club Brugge og Jelle Van Damme, leikmann Standard Liege.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30
Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43
Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03
Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00
Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30
Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00
Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram