Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Brussel skrifar 12. nóvember 2014 23:10 Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í 3-1 tapi gegn Belgíu í vináttulandsleik ytra í kvöld. „Það er alltaf gott að skora en leiðinlegt að tapa. Maður tekur því það jákvæða úr þessu,“ sagði Alfreð en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann var ánægður með frammistöðu íslensku leikmannanna gegn þessu sterka liði Belgíu. „Sérstaklega í byrjun seinni hálfleiks og við áttum einnig góða kafla í fyrri hálfleik. Það er erfitt að sækja fram þegar við liggjum aftarlega en ef einhver annar en Courtois hefði verið í markinu hjá þeim hefðum við skorað 2-3 mörk til viðbótar.“ Alfreð óttast ekki að tapið hafi dregið úr sjálfstrausti íslenska landsliðsins. „Alls ekki. Ég held að þetta hafi verið tækifæri fyrir aðra en byrjunarliðsmenn að spila enda viljum við allir færa okkur nær byrjunarliðinu. Þetta var því góð prófraun gegn mjög sterku liði.“ Hann leikur með Real Sociedad á Spáni sem tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Manchester United. „Mér líst vel á hann þó ég þekki lítið til hans persónulega. Ég held að þú komist ekki upp með að vinna jafn lengi í ensku úrvalsdeildinni og hann nema að það sé eitthvað varið í þig.“ „Ég er því spenntur fyrir því að byrja að vinna með honum í næstu viku.“ Og hann vonast auðvitað til að verða fastamaður undir stjórn Moyes. „Ef það er eitthvað vit í kallinum þá mun hann nota mig,“ sagði hann í léttum dúr. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi. 10. nóvember 2014 23:41 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í 3-1 tapi gegn Belgíu í vináttulandsleik ytra í kvöld. „Það er alltaf gott að skora en leiðinlegt að tapa. Maður tekur því það jákvæða úr þessu,“ sagði Alfreð en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann var ánægður með frammistöðu íslensku leikmannanna gegn þessu sterka liði Belgíu. „Sérstaklega í byrjun seinni hálfleiks og við áttum einnig góða kafla í fyrri hálfleik. Það er erfitt að sækja fram þegar við liggjum aftarlega en ef einhver annar en Courtois hefði verið í markinu hjá þeim hefðum við skorað 2-3 mörk til viðbótar.“ Alfreð óttast ekki að tapið hafi dregið úr sjálfstrausti íslenska landsliðsins. „Alls ekki. Ég held að þetta hafi verið tækifæri fyrir aðra en byrjunarliðsmenn að spila enda viljum við allir færa okkur nær byrjunarliðinu. Þetta var því góð prófraun gegn mjög sterku liði.“ Hann leikur með Real Sociedad á Spáni sem tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Manchester United. „Mér líst vel á hann þó ég þekki lítið til hans persónulega. Ég held að þú komist ekki upp með að vinna jafn lengi í ensku úrvalsdeildinni og hann nema að það sé eitthvað varið í þig.“ „Ég er því spenntur fyrir því að byrja að vinna með honum í næstu viku.“ Og hann vonast auðvitað til að verða fastamaður undir stjórn Moyes. „Ef það er eitthvað vit í kallinum þá mun hann nota mig,“ sagði hann í léttum dúr.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi. 10. nóvember 2014 23:41 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37
Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi. 10. nóvember 2014 23:41
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. 11. nóvember 2014 07:00
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44
Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34
Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50