Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 11:40 Brynjar hefur lýst yfir trausti á Hönnu Birnu þó að hann sé á þeirri skoðun að hún eigi að víkja. Vísir Brynjar Níelsson segist enn vera þeirrar skoðunar að ráðherra eigi að víkja gerist pólitískur aðstoðarmaður sekur um hegningarlagabrot. Hann segist hinsvegar virða sjónarmið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og þó að hann hafi önnur sjónarmið þýði það ekki að hann vantreysti henni sem ráðherra. Þetta segir hann á Facebook-síðu sinni. Eins og kunnugt er var Gísli Freyr Valdórsson, pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu, í gær dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lekið minnisblaði um heilisleitanda til tveggja fjölmiðla. Hanna Birna segist ekki hafa vitað af broti Gísla Freys fyrr en hann viðurkenndi það fyrir henni í vikunni.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu „Á þingflokksfundi gær fór ráðherrann, ásamt formanni flokksins, ítarlega yfir málið og lýsti sínum sjónarmiðum. Ég virði hennar sjónarmið í málinu eins og hún hefur alltaf virt mín,“ segir Brynjar í færslunni. „Mismunandi sjónarmið okkar í þessu máli leiðir ekki til vantrausts af minni hálfu á ráðherrann.“ Þá segist Brynjar áður hafa verið ósammála Hönnu Birnu, jafnvel um prinsippmál, án þess að hann hætti stuðningi sínum við hana sem ráðherra. Í athugasemdum við stöðuuppfærsluna segir Brynjar skoðanamuninn ekki vera hvort ráðherra beri pólitíska ábyrgð á aðstoðarmönnum sínum heldur heldur hversu afgerandi ábyrgðin eigi að birtast. Post by Brynjar Níelsson. Lekamálið Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Brynjar Níelsson segist enn vera þeirrar skoðunar að ráðherra eigi að víkja gerist pólitískur aðstoðarmaður sekur um hegningarlagabrot. Hann segist hinsvegar virða sjónarmið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og þó að hann hafi önnur sjónarmið þýði það ekki að hann vantreysti henni sem ráðherra. Þetta segir hann á Facebook-síðu sinni. Eins og kunnugt er var Gísli Freyr Valdórsson, pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu, í gær dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lekið minnisblaði um heilisleitanda til tveggja fjölmiðla. Hanna Birna segist ekki hafa vitað af broti Gísla Freys fyrr en hann viðurkenndi það fyrir henni í vikunni.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu „Á þingflokksfundi gær fór ráðherrann, ásamt formanni flokksins, ítarlega yfir málið og lýsti sínum sjónarmiðum. Ég virði hennar sjónarmið í málinu eins og hún hefur alltaf virt mín,“ segir Brynjar í færslunni. „Mismunandi sjónarmið okkar í þessu máli leiðir ekki til vantrausts af minni hálfu á ráðherrann.“ Þá segist Brynjar áður hafa verið ósammála Hönnu Birnu, jafnvel um prinsippmál, án þess að hann hætti stuðningi sínum við hana sem ráðherra. Í athugasemdum við stöðuuppfærsluna segir Brynjar skoðanamuninn ekki vera hvort ráðherra beri pólitíska ábyrgð á aðstoðarmönnum sínum heldur heldur hversu afgerandi ábyrgðin eigi að birtast. Post by Brynjar Níelsson.
Lekamálið Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira